Síða 1 af 1

lofttjakur

Posted: 11.feb 2012, 10:35
frá s.f
Hvar hafa menn verið að versla lofttjakka til að nota í staðin fyrir rafmagnsmótor í læsingar á lc 80? Og hvernig virka þeir? Þarf að hafa sér dælu fyrir tjakkinn eins og arb lásana? eða er nó að setja hann bara inná loftkerfið sem er fyrir hjá mér ?

Re: lofttjakur

Posted: 11.feb 2012, 11:05
frá Óli ágúst
Renniverkstæði Kristjáns
Brákarbraut 20 - 310 Borgarnesi hann hefur verið að smíða þessa tjakka í Toyota hilux 80 90 100 og fl
437 2161