Á Rúntinum - Njósnamyndir

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 08.feb 2012, 13:22

Endilega postið hér myndum af jeppum. eða einhverjum áhugaverðum myndum. Sá svona á öðru bílaspjalli. Þar er þetta feiki vinsælt.


Ég skal byrja.

Þetta er það sem ég fann í símanum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Bíltegund: bmw e36 325i
Staðsetning: Selfoss

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá arni hilux » 08.feb 2012, 15:21

20022011259.jpg


maður sér þetta ekki á hverjum degi ;)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá -Hjalti- » 08.feb 2012, 17:17

svona á að gera þetta
Höndlaði bara vel líka
Image

Chevy ad gefa chevy dratt.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

leynilöggan
Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá kjellin » 08.feb 2012, 18:02

kann að meta þessa toyotu turing


kalliguðna
Innlegg: 87
Skráður: 08.des 2010, 12:52
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá kalliguðna » 08.feb 2012, 19:30

þessi var /er góður.
Viðhengi
patti glæsir.jpg
patti glæsir.jpg (7.48 KiB) Viewed 39075 times


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá gamli » 08.feb 2012, 20:02

glæsir er vel góður :)
Viðhengi
DSC00455.JPG
DSC00377.JPG
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


steindór
Innlegg: 98
Skráður: 07.feb 2010, 13:22
Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá steindór » 08.feb 2012, 20:32

Sælir, veit einhver hver á Gömlu hvítu húddlausu toyotuna ???.


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Nóri 2 » 08.feb 2012, 20:50

sýnist þetta vera bílinn sem var til sölu hérna um daginn

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá elfar94 » 08.feb 2012, 21:07

196789_1931552968893_1244334182_2283847_2639853_n.jpg
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 08.feb 2012, 22:25

steindór wrote:Sælir, veit einhver hver á Gömlu hvítu húddlausu toyotuna ???.

Veit ekki hver á hana, En hann er á Akureyri.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 08.feb 2012, 22:32

kjellin wrote:kann að meta þessa toyotu turing


Hérna eru fleiri í þessum dúr

Isuzu Gemini 1984 á Bronco grind: 302sbf
Ástand: Kominn í Brotajárn
Staðsetning: Bílahimni
Image

Dodge O24 1983 á Bronco grind: 36“ Mudder, NoSpin að framan, Detroit Locker að aftan og 300 cid 6 cyl. vél úr Econoline. - Kom 1991 -
Ástand: ??
Staðsetning: ??
Image


Trabant 19?? á Suzuki Fox grind: Kram og innréttingin er öll úr Suzuki Fox
Ástand: ??
Staðsetning: Tálknafirði
Image[/list][img]


Datsun 100A 19?? á ?? grind: 36", Kram úr Hilux.
Ástand: ??
Staðsetning: Egilstaðir
Image

Toyota Crown 1972 á ?? grind: 44"
Ástand: Í smíðum
Staðsetning: Egilstaðir
Image

Legacy 1993 á Range Rover grind: 44", ??Range Rover kram??
Ástand: ??
Staðsetning: ??
Image

Chrysler Astro 199? á ?Scout? grind: 38", Daihatsu 2,8 turbo disel, kassar úr Landcruiser og hásingarnar undan Scout
Ástand: ??
Staðsetning: ??
Image

Chevy Nova 1977 á Bronco grind: 38", 327sbc
Ástand: Stendur á beit, þarfnast uppgerðar.
Staðsetning: Dalasýslu
Image

Celica 198? á ?? grind: 390 Fe mótor
Ástand: ??
Staðsetning: Bíldudal
Image

Ford Sierra 198? á Broncoll grind: 2.9 V6 mótor
Ástand: Þarfnast uppgerðar
Staðsetning: Geymslusvæðið
Image

FORD LTD Wagon 1977 á ?? grind: 44", 460 mótor
Ástand: ??
Staðsetning: Tungufelli í Hrunamannahreppi
Image

Eclipse 199? á pajero grind:
Ástand: Í smíðum
Staðsetning: Akureyri
Image

ford KA á ?? grind:
Ástand: ??
Staðsetning: Mosó
Image


Hérna eru fleiri myndir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
[/img]
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá siggibjarni » 08.feb 2012, 22:58

sa þennan legacy a stöðvarfirði i sumar minnir mig, leit mjög vel ut.


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Heiðar Brodda » 08.feb 2012, 23:31

daddinn er á Egilsstöðum á willys grind og á willys hásingum minnir mig


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Haukur litli » 08.feb 2012, 23:52

Svili minn á þennann hvíta FJ40. Við erum að ditta að honum núna, mótorskipti, tiltekt í rafmagni, breyta innréttingu aðeins, skipta um afturkanta og græja hitt og þetta.

Ég ætla að leyfa honum að ráða því hvort hann segi frá hvaða mótor fer í hann og hvað hann ætlar nákvæmlega að gera, en sá mótor verður klárlega betri en þessi Olds 350 dísel hækja (hrækja) sem er í honum núna.


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Dúddi » 09.feb 2012, 07:49

Þú hefðir nú mátt skola af cruisernum minum adur en þú myndadir hann...

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 09.feb 2012, 09:41

Svo er annar FJ40 Cruser á Akureyri í stækkun.
Tók þessar myndir af ba.is
Alltaf þótt þetta vera flottir jeppar


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá LFS » 09.feb 2012, 11:58

her koma nokkrir af fornum vegi
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 09.feb 2012, 12:56

Hvað getur þú sagt mér um gráa extra capin, hvað kram er í honum ? Hann er vel vígalegur.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá LFS » 09.feb 2012, 13:27

ja hann er flottur þessi stendur á sigló i honum er 2lt skriðgir lækkuð hlutfoll frammhasing undan 70 cruser að eg held..og einhver hellingur i viðbot
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Turboboy » 09.feb 2012, 15:57

Eru ekki til fleiri myndir af þessum hilux sem hægt væri að pósta í Almennt spjall eða eitthvað ? Frekar vígalegur..
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá LFS » 12.feb 2012, 14:19

eg skal bauna þvi a eigandan að það se kannski kominn timi til að henda inn þrað um billinn þar sem að hann er nu skraður notandi a þessum agæta vef !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá brinks » 12.feb 2012, 15:14

veit einhver eitthvað um þessa súkku ?


Offari
Innlegg: 199
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Offari » 12.feb 2012, 17:20

Hér er mynd af mínum C-Rocky (Chrysler voager á Rocky grind) ný þvegnum:
Viðhengi
Austurland apríl 2011 054.JPG

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 12.feb 2012, 19:09

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 12.feb 2012, 22:36

Já þeir eru flottir hjá þeim bræðrum. Sá sem á hvíta smíðaði einmitt bílinn minn á sínum tíma.
Svo er þessi rauði Hilux virkilega flottur, ekkert smá verklegur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Svenni30 » 12.feb 2012, 22:52

Ég skoðaði þessa bíla vel á kraftur 2011. Þetta eru vel græjaðir og flottir jeppar hjá þeim.
Svo leit ég við á verkstæðið hjá Benna núna í haust. skoðaði þá líka þar
Þeir eru gull af mönnum þessir bræður.

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá iceman76 » 16.feb 2012, 00:07

getur einhver sagt mér meira um rauðu novuna á bronco grindinni? er hann falur eða á maður ekkert að hugsa um þetta? hef samnt alltaf langað í hann á sjálfur gamlar myndir af honum á bílasíningu væri gaman að fá myndir af honum..

kv snorri iceman76@visir.is


SigmarP
Innlegg: 45
Skráður: 10.okt 2011, 18:06
Fullt nafn: Sigmar Pálsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá SigmarP » 16.feb 2012, 00:27

iceman76 wrote:getur einhver sagt mér meira um rauðu novuna á bronco grindinni? er hann falur eða á maður ekkert að hugsa um þetta? hef samnt alltaf langað í hann á sjálfur gamlar myndir af honum á bílasíningu væri gaman að fá myndir af honum..

kv snorri iceman76@visir.is

ImageÞað má nú alveg örugglega bjarga boddýinu á þessari novu fyrst það hefur ekki legið alveg ofaný grasinu öll þessi ár. það hefur sennilega bjargað því, að það lofti vel undan


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Heiðar Brodda » 16.feb 2012, 00:30

hvar er þessi cj7 renegate kv Heiðar


Bessi
Innlegg: 29
Skráður: 08.mar 2010, 09:08
Fullt nafn: Þráinn Bessi Gunnarsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Bessi » 16.feb 2012, 00:52

Jeep cj 2.
Viðhengi
IMG_4457 1 (Small).JPG
Kveðja Bessi Gunnarsson

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1204
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá StefánDal » 16.feb 2012, 07:40

SigmarP wrote:
iceman76 wrote:getur einhver sagt mér meira um rauðu novuna á bronco grindinni? er hann falur eða á maður ekkert að hugsa um þetta? hef samnt alltaf langað í hann á sjálfur gamlar myndir af honum á bílasíningu væri gaman að fá myndir af honum..

kv snorri iceman76@visir.is

ImageÞað má nú alveg örugglega bjarga boddýinu á þessari novu fyrst það hefur ekki legið alveg ofaný grasinu öll þessi ár. það hefur sennilega bjargað því, að það lofti vel undan


Þessa mynd tók félagi minn vorið 2003. Hún lýtur ekki jafn vel út í dag en sennilega er hægt að bjarga henni.
Ég hef nokkrum sinnum haft samband við eigandan en hann er alltaf alveg að fara að gera hana upp.

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá oggi » 16.feb 2012, 08:09

Heiðar Brodda wrote:hvar er þessi cj7 renegate kv Heiðar


hér er þráður um hann annars er þessi mynd tekin á hofsósi fyrir utan húsið sem ég bjó í
http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic ... c&start=75

User avatar

JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá JoiVidd » 16.feb 2012, 18:30

það var 4l. toyota í willysinum vopni.. en hvar hittir þú þessa cruisera?
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jeepson » 16.feb 2012, 19:17

Síðast þegar ég vissi, var þessi nova ekki föl. En eru þessar myndir ekki farnar að fara útfyrir njósnamyndir?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Heiðar Brodda » 16.feb 2012, 23:07

Flottur þráður gaman af þessum myndum og er alls ekki sammála jeepson það er ekki eins og það þurfi alltaf að fara eftir forminu kv Heiðar

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jeepson » 17.feb 2012, 00:36

Heiðar Brodda wrote:Flottur þráður gaman af þessum myndum og er alls ekki sammála jeepson það er ekki eins og það þurfi alltaf að fara eftir forminu kv Heiðar


Æji vertiggi svona leiðinlegur haha :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


Dexter
Innlegg: 72
Skráður: 14.jan 2012, 21:01
Fullt nafn: Jón Þór Sigurðarson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Dexter » 17.feb 2012, 01:56

Ég á hvíta FJ40 gullið þarna. Fer að henda inn þræði hér fljótlega.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2465
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá hobo » 09.mar 2012, 15:15

Er orange tacoma að fara á fjöll?
Viðhengi
54518912.png

User avatar

Freyr
Innlegg: 1687
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Freyr » 09.mar 2012, 15:20

druslubílaferð AT í hrafntinnusker

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Tómas Þröstur » 09.mar 2012, 15:22

hobo wrote:Er orange tacoma að fara á fjöll?

ha ha - góður. Þetta innlegg sem stendur svo sannarlega undir nafni þráðarins !


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir