Sælir.
Vildi athuga hvort einhver vissi hvað þetta þyðir.
Var að fá inn nýtt skráningarskírtini og kemur fram í því varðandi breytingar á bilnum.
Það sem ég er að velta fyrir mér er.
" Breytingar : Klossar u. gorma/loftp, : 1 :60 2:60 "
annað veit ég hvað er.
MBK.
Eggert
Spurning varðandi skráningarskírteini
Re: Spurning varðandi skráningarskírteini
Hvernig bíll er þetta? Væntanlega verið að meina hækkun á sitthvorn gorm að aftan eða á sitthvort parið af gormum að aftan og framan og þá að þeir séu 60mm þykkir, ég giska allavega á það. Annars er erfitt að skilja þetta nema sjá hreinlega allt skoðunarskírteinið og vita um hvernig bíl er að ræða.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: Spurning varðandi skráningarskírteini
Þetta er Trooper
hækkaður frá VDO 35"
hækkaður frá VDO 35"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Spurning varðandi skráningarskírteini
er ekki verid ad tala um 60mm hækkun á burðarás 1 og burðarás 2
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur