Síða 1 af 1

Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Posted: 04.feb 2012, 09:31
frá Groddi
Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Ætlaði að skipta um bremsudælur að aftan hjá mér, tók svo eftir að bremsurörin eru jafn gömul og bíllinn, voru þar af leiðandi gróin saman við dælurnar

Kv
Groddi

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Posted: 04.feb 2012, 09:40
frá stjanib
Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Posted: 04.feb 2012, 09:57
frá Groddi
stjanib wrote:Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..


Í tilbúnum lengdum eða smíða þeir eftir kröfum ?

Takk
Groddi

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Posted: 04.feb 2012, 10:16
frá stjanib
Groddi wrote:
stjanib wrote:Minnir að bílanaust N1 er með bremsurör..


Í tilbúnum lengdum eða smíða þeir eftir kröfum ?

Takk
Groddi


Smíða eftir kröfum... svo er stilling líka með bremsör upp á höfða en það er lokað á laugardögum held ég, spurning hvort að þeir séu með þetta niðrí skeifu og þeir smíða líka eftir kröfu

K.v
Stjáni

Re: Hvar er hægt að fá bremsurör á LAugardögum?

Posted: 04.feb 2012, 13:26
frá Groddi
Þetta reddaðist í N1, Takk fyrir ábendinguna (: