Sælir.
Nú eru ný Glóðarkerti komin í Trooperinn min.
Ég fór eftir ykkar leiðbeiningum hverning átti að taka á þeim og hvað þurfti að gera, og allt gekk upp.
Það tók 2 tíma að taka í sundur og setja allt saman. Fyrir mann sem hefur aldrei gert slíkt áður er það ágætt held ég.
Vill takka fyrir hjálpina og mun hiklaust spyrja ykkur aftur ef það er eitthvað.
Ný Glóðarkerti :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur