Síða 1 af 1
jeppa áhuginn
Posted: 02.feb 2012, 21:29
frá arni hilux
sælir félagar, ég var svona aðeins að rifja upp hugan um þann bíl sem vakti jeppa áhugan minn
http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... permPage=1og var það þessi, hann heillaði mig alveg uppúr skónum ef svo má að orði komast ;) en veit eitthver um þennan og hvar eða hvað hann er núna?
Re: jeppa áhuginn
Posted: 02.feb 2012, 21:57
frá JonHrafn
Þessi er ennþá í höndum þess sem breytti honum að því ég best veit, í Keflavík.
Og hann var í kerlingafjöllum um liðna helgi, massagræja.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 02.feb 2012, 22:06
frá arni hilux
já okey þannig hann er enþá á lífi maður hefur ekki séð neinar myndir eða linka um þennan bíl hef ég nú ekki leytað mikið en þó eitthvað
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 00:56
frá arniph
Maðurinn sem breitti honum á hann ekki lengur ( seldi hann til keflavíkur fyrir nokkrum árum)
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 09:04
frá Magni
Minnir að hann sé með eða var með Corvettu motor í húddinu.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 12:10
frá arni hilux
já ég var búinn að heyra að hann væri með vettu mótor, en vitið þið ekki um neina linka að breytinguni á þessum bíl?
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 13:59
frá JHG
Ég ætla ekki að tjá mig um hvort hann sé í alvörunni með mótor úr Corvette eða ekki (þekki það ekki) en það vekur alltaf furðu hve margir mótorar hér og þar eru úr Corvetta. Einhverstaðar liggur fjöldi af vélarlausum Corvettum.......
Ég átti tvo mótora sem áttu að vera úr Corvette. Ég fletti númerunum upp og hvorug var úr Corvette.
En eins og ég sagði það getur vel verið að þessi sé raunverulega úr Corvette.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 14:03
frá Startarinn
Ég sá þennan 4runner í Njarðvík um daginn, (geta varla verið margir svona breiðir í þessum lit) og það var greinilegt diesel glamur í honum, hann er tæplega með vettu mótor.
En eruð þið ekki að rugla honum saman við Xtra-capinn á Sauðárkróki, ég veit að það er LT1 mótor í honum, og hann er í sama eða svipuðum lit og með þetta breiðar hásingar og kanta líka
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 15:04
frá AgnarBen
Startarinn wrote:Ég sá þennan 4runner í Njarðvík um daginn, (geta varla verið margir svona breiðir í þessum lit) og það var greinilegt diesel glamur í honum, hann er tæplega með vettu mótor.
En eruð þið ekki að rugla honum saman við Xtra-capinn á Sauðárkróki, ég veit að það er LT1 mótor í honum, og hann er í sama eða svipuðum lit og með þetta breiðar hásingar og kanta líka
Megas er ekki með dísel vél, það er einhver stór bensínrokkur í honum en hvaða mótor það er nákvæmlega veit ég ekki. Ég rakst á hann (og eigandann) upp í Hólaskógi fyrir nokkrum vikum síðan og þetta er mikið smíðaður og verklegur bíll með alvöru mótor :)
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 15:07
frá Svenni30
Hann er með 8 cilendra sleggju. Var einmitt búinn að heyra að það væri Corvettu motor
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 15:13
frá dabbigj
Þekki nú einn bílskúrskall sem að verslaði sér LS1 mótor frá Ástralíuhrepp þegar að dollarinn kostaði 57 krónur og fékk hann á 2.500 Ástralíudali og áætlaði að setja í Patrol en endaði á því að selja mótorinn aftur út, sá mótor kom úr einhverju Holden apparati en samt sem áður "Corvettumótor". Ég held að það valdi miklum ruglingi því að það er hellingur af mótorum sem eru LS1 og koma frá 4.8L og uppí 7L
Þeir koma í heilum helling af trukkum,panelvönum og eru vinsælir til að setja í allt mögulegt sem að mönnum dettur í hug að setja þá við þannig að það er til einhver hrúga af þessum mótorum úti í heimi.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 15:18
frá dabbigj
Það hlýtur einhver hér að þekkja eigandann að Megas, platið hann á næsta jeppaspjallhitting og fáið hann til að sýna bílinn.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 20:57
frá Splatt
Megas er með 350 LT1 mótor sem búið er að dópa smávegis og stróka í 383 :)
Gríðalega öflugur bíll.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 20:59
frá JonHrafn
Dana 60 framan 70 aftan?
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 21:04
frá Splatt
Breyttar Landcruiser hásingar með lengri öxlana báðum meginn.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 21:06
frá nobrks
9,5" Toyota fr og aft, það eru búnar að koma fram fleiri ranghugmyndir en staðreyndir í þessum þræði, magnað !
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 21:13
frá flækingur
eigandinn er Ómar björnsson eftir sem ég veit best.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 03.feb 2012, 21:20
frá JonHrafn
Já maður bullar bara það sem maður hefur heyrt á förnum vegi :þ
Re: jeppa áhuginn
Posted: 04.feb 2012, 01:18
frá JHG
dabbigj wrote:Þekki nú einn bílskúrskall sem að verslaði sér LS1 mótor frá Ástralíuhrepp þegar að dollarinn kostaði 57 krónur og fékk hann á 2.500 Ástralíudali og áætlaði að setja í Patrol en endaði á því að selja mótorinn aftur út, sá mótor kom úr einhverju Holden apparati en samt sem áður "Corvettumótor". Ég held að það valdi miklum ruglingi því að það er hellingur af mótorum sem eru LS1 og koma frá 4.8L og uppí 7L
Þeir koma í heilum helling af trukkum,panelvönum og eru vinsælir til að setja í allt mögulegt sem að mönnum dettur í hug að setja þá við þannig að það er til einhver hrúga af þessum mótorum úti í heimi.
GM er með sínar corporate blokkir, þær eru misjafnlega settar upp miðað við hvaða bíl þær eiga að fara. LS1 úr Holden er ekkert meira Corvettu mótor en að LS1 úr Corvettu er Holden motor (eða Camaro eða Firebird mótor). LS1 (og aðrar LS vélar, oft kallað LSX) eru bara ein af vélunum sem að GM hefur gert og notað í sína bíla, ef einhver ákveðinn mótor var í Corvettu þá má svo sem kalla þann ákveðna mótor Corvettumótor en ef hann kom úr Holden, Camaro eða Firebird þá er hæpið að tengja það við Corvettu (vélin verður líka hvorki betri né verri við það að kallast Corvettu, Camaro, Firebird, Holden..... mótor).
Ótrúlega margar sbc voru kallaðar Corvettumótorar þó að þeir kæmu úr einhverju allt öðru. Það fóru fleiri sbc í aðra GM bíla og það hefði þá verið nær að tengja mótorinn við þá.
En þetta er off-topic, kannski er þessi ákveðni bíll með mótor sem var upprunalega settur í Chevrolet Corvette.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 04.feb 2012, 02:05
frá Geir-H
Splatt wrote:Megas er með 350 LT1 mótor sem búið er að dópa smávegis og stróka í 383 :)
Gríðalega öflugur bíll.
Já er LT í honum hélt það en mér var sagt að þetta væri bara blöndungsmótor,,
Re: jeppa áhuginn
Posted: 04.feb 2012, 02:22
frá StefánDal
Það er sko þannig að um leið og gömul og fúl 350 sbc fer í Hilux eða 4Runner, þá breytist hún í Corvettu mótor.
Skil ekki í því að það sé ekki neinn að gera sér buisneess úr þessu.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 04.feb 2012, 17:44
frá Splatt
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=133744Hér sérðu oní húddið á Megas
350 LT1, núna er búið að stróka hana í 383 og setja tork ás og fleira.
Hef samt ekki hugmynd úr hverju vélinn kemur enda skiptir það væntalegu engu máli þar sem búið er að breyta henni í jeppamótor :)
Re: jeppa áhuginn
Posted: 04.feb 2012, 22:44
frá arni hilux
Splatt wrote:http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=133744
Hér sérðu oní húddið á Megas
350 LT1, núna er búið að stróka hana í 383 og setja tork ás og fleira.
Hef samt ekki hugmynd úr hverju vélinn kemur enda skiptir það væntalegu engu máli þar sem búið er að breyta henni í jeppamótor :)
þakka þér, akkurat það sem ég var að bíða eftir ;)
Re: jeppa áhuginn
Posted: 05.feb 2012, 12:20
frá juddi
Pétur Smárason smíðaði Megas eftir að hann seldi Rangerinn sem er á Econoline hásingum vel breyður
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 11:51
frá Kiddi
JHG wrote:Ég ætla ekki að tjá mig um hvort hann sé í alvörunni með mótor úr Corvette eða ekki (þekki það ekki) en það vekur alltaf furðu hve margir mótorar hér og þar eru úr Corvetta. Einhverstaðar liggur fjöldi af vélarlausum Corvettum.......
Ég átti tvo mótora sem áttu að vera úr Corvette. Ég fletti númerunum upp og hvorug var úr Corvette.
En eins og ég sagði það getur vel verið að þessi sé raunverulega úr Corvette.
Nú svo er alveg til í dæminu að vélin hafi farið úr Corvettunni til þess að setja stærri vél í hana... ???
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 13:53
frá JHG
Það er allt mögulegt og dæmi um það (má vera að þessi sé úr Corvette). Ef ég ætti Corvette og vildi skipta um mótor þá myndi ég samt vilja eiga orginal vélina til að eiga möguleika á að gera hana number matching (en það hugsa ekki allir þannig).
Það er bara ótrúlegur fjöldi af vélum sem eiga að vera úr Corvettum. Hér á landi mátti maður varla heyra um 327 eða 350 án þess að þær ættu að vera úr Corvette. Ég átti sjálfur eina af hvoru sem áttu að vera úr Corvette en reyndust vera úr allt öðru, önnur var úr Impölu og hin var Mexicoblokk sem hafði verið keypt sem replacement.
Eins og ég hef sagt oft áður þá má vel vera að þessi ákveðni mótor komi úr Corvette (ekki að það geri mótorinn eitthvað betri).
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 14:15
frá RangerTRT
sammála síðastaræðu manni, skrítið hvað það er til mikið af "corvettu" mótorum á íslandi, og hvar eru allar þessar vélalausar corvettur í dag. enn þessi holden vél sem kom frá ástralíu ver þetta ekki 4.2 díselvél sem fór í patrol í hveragerði? enn pétur snæland breitti þessari toyotu á sínum tima eftir að hann seldi rangerinn sem var á "ecoline hásingumum" sem eru ekki ecoline hásingar... enn gullfallegur jeppi væri gaman að sjá hann oftar..
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 15:19
frá dabbigj
LS1 mótorinn kom úr Holden GTS, er 350 og örruglega 400hö og 500-550nm.
Annars er þessi umræða komin útí rugl held ég.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 20:42
frá jeepson
RangerTRT wrote:sammála síðastaræðu manni, skrítið hvað það er til mikið af "corvettu" mótorum á íslandi, og hvar eru allar þessar vélalausar corvettur í dag. enn þessi holden vél sem kom frá ástralíu ver þetta ekki 4.2 díselvél sem fór í patrol í hveragerði? enn pétur snæland breitti þessari toyotu á sínum tima eftir að hann seldi rangerinn sem var á "ecoline hásingumum" sem eru ekki ecoline hásingar... enn gullfallegur jeppi væri gaman að sjá hann oftar..
Hvernig er þessi ranger á litinn?? Ég átti neflilega ranger sem átti að vera á econoline hásingum. Hann var vínrauður og er orðinn svartur í dag.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 20:47
frá nobrks
Það er að öllum líkindum sami bíll.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 06.feb 2012, 22:00
frá jeepcj7
Málið er að econoline kemur ekki með framhásingu orginal heldur er yfirleitt sett undir þá framhásing undan f seríu ss. pickup eða jafnvel hásing undan óæðri tegundum.
Hásingarnar sem eru undir umræddum ranger eru undan f-150 eða stóra bronco allavega framhásingin.
Re: jeppa áhuginn
Posted: 07.feb 2012, 20:56
frá jeepson
jeepcj7 wrote:Málið er að econoline kemur ekki með framhásingu orginal heldur er yfirleitt sett undir þá framhásing undan f seríu ss. pickup eða jafnvel hásing undan óæðri tegundum.
Hásingarnar sem eru undir umræddum ranger eru undan f-150 eða stóra bronco allavega framhásingin.
Framhásinginn átti hafa að hafa komið undan bronco eða eða blazer en aftur hásingin átti að hafa komið undan 150econoline. Það var Dana44 að framan og 9tomma með nospin að aftan. Hásingarnar eru eða voru rauðar ásamt öllum stífum. Bíll var vínrauður þegar ég átti hann. Svakalega lár og breiður. en var svo sprautaður svartur efir að ég seldi hann 2008. Hann fór uppí mosó ef að ég man rétt.