Síða 1 af 1

Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 11:51
frá otterpoo
Sælir félagar.
Hvar fær maður Sjálfdekkjandi rafsuðu hjálm ?

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:10
frá jongunnar
Ég get selt þér einn

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:14
frá otterpoo
jongunnar wrote:Ég get selt þér einn


Er hann nýr eða ónotaður? Er nefnilega afmælisgjöf. Hvad er verðið ?

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:23
frá stjanib
Í gastech upp höfða t.d.

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:29
frá jongunnar
Hann er notaður ég myndi vilja fá 20þús fyrir hann. hann kostar nýr 30þús
Image

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:36
frá G,J.
Getur skoðað hjá JAK og Landvélum.

Kv.GJ

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:36
frá G,J.
Getur skoðað hjá JAK og Landvélum.

Kv.GJ

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 12:38
frá Polarbear
Landvélar í Kópavogi selja svona SpeedGlass hjálma. ég á svona hjálm og hann er -röflandi snilld-

þar er líka hægt að kaupa alla varahluti og þessháttar, nýjar linsur og smellur og þvíumlíkt sem á það til að bila og skemmast.

ég mæli sterklega með speedglass ef þú hefur efni á því.

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 17:45
frá dabbi
Polarbear wrote:Landvélar í Kópavogi selja svona SpeedGlass hjálma. ég á svona hjálm og hann er -röflandi snilld-

þar er líka hægt að kaupa alla varahluti og þessháttar, nýjar linsur og smellur og þvíumlíkt sem á það til að bila og skemmast.

ég mæli sterklega með speedglass ef þú hefur efni á því.


Sammála Lalla þessir speedglass eru snilldar hjálmar
Kv Dabbi

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 18:49
frá jeepcj7
Ég veit ekki með gæðin er verðið er nokkuð gott hérna.
http://www.holt1.is/rafsuduhjalmar.html

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 30.jan 2012, 18:51
frá s.f
wurt er með mjög góða hjálma

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 31.jan 2012, 19:18
frá stjani39
Klif er með mjög góða hjálma

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 31.jan 2012, 20:32
frá olei
Kanarnir segja; Miller, SpeedGlas, Jackson eða Optrel.
Einkum fá SpeedGlas 9100xx og Miller Elite góð meðmæli.

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 31.jan 2012, 21:31
frá Svekktur
Þetta er allt spurning hvað hann má kosta og í hvernig suðu á að nota hann í Ég fékk fínann hjálm hjá jak á 19900 fyrir nokkrum mánuðum. Verðin eru frá ca 15000 og uppúr. T.d hjálmurinn sem ég nota í vinnunni kostar í dag um 77000kr hjá sindra.

Re: Hvar fær maður góða rafsuðu hjálma?

Posted: 31.jan 2012, 22:52
frá Freyr
Keypti minn í Gastec fyrir rúmu ári síðan á 17.xxx þúsund og er mjög ánægður með hann.