Síða 1 af 2

Jeppamyndbönd

Posted: 25.jan 2012, 20:26
frá hobo
Snilldar video af leiðangri að Vatnajökli á heitum vordegi.

[youtube]http://youtu.be/Uf8KV6MLke0[/youtube]

Allir að setja inn video!

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 25.jan 2012, 23:04
frá kjellin
hér er ég með glæný frá þvi ég og hobo(hörður) skeltum okkur í úlvarsfellið áðan,
hörður á hiluxinum
[youtube]GXQbc8bTMc0[/youtube]

og svo video af sukkunni
[youtube]2zGYUeUnZCo[/youtube]
[youtube]mt0bzCS_gFU[/youtube]
[youtube]ZpQcYs1lZNQ[/youtube]
svo eitt gamalt fráþvi hörður átti súkku
[youtube]DCWdHMqYmrI[/youtube]

og það virðist aldrei virka hjá mér að gera þettað svona einsog fyrir ofan þanning efað einhver nennir þá væri það vel þegið,

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 25.jan 2012, 23:32
frá Svenni30

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 00:14
frá kjellin
svo veit ég ekki hvort menn hafa gaman af svona videoi, en það væri gaman að heyra,

http://www.youtube.com/watch?v=ZJQ5P-Pz ... e=youtu.be

og já ég gleimdi að snúa þvi,

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 00:19
frá Doror
Haha hrikalegt svona á Hlið Aron. Maður fær massahálsríg að skoða þetta.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 00:26
frá -Hjalti-
kjellin wrote:svo veit ég ekki hvort menn hafa gaman af svona videoi, en það væri gaman að heyra,

http://www.youtube.com/watch?v=ZJQ5P-Pz ... e=youtu.be

og já ég gleimdi að snúa þvi,



með Hvaða tegund af brauðrist tókstu þessi video upp Aron ? :D

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 00:27
frá Freyr

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 00:29
frá kjellin
þettað var tekið upp á nokia n8 síma nema hann þurfti að snúa svona tilað haldast kjurr í festingunni í rúðunni , og ég gleimdi að snúa því áður en ég upplodaði, en ég var bara svona velta því fyrir mer hvortað menn hefðu gaman af svona videoum eða hvortað það væri handónítt að vera taka upp meðann þarna í frammrúðunni :P

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 26.jan 2012, 08:38
frá Tómas Þröstur
hobo wrote:Snilldar video af leiðangri að Vatnajökli á heitum vordegi.

[youtube]Uf8KV6MLke0&NR[/youtube]

Allir að setja inn video!


Ég var þarna - jeppadeildin hjá Útivist var að koma af Vatnajökli og aðstoðaði tvo jeppa við jökulrætur sem voru að ferja skíðagöngumann þangað. Síðan samfylgd frá Jökulheimum að Hrauneyjum. Ferjumenninir tóku myndina. Veðrið var bara æðislegt eins og myndirnar bera með sér og aðstæður góðar til þess að gera.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 24.mar 2012, 18:57
frá lc80cruiser1

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 24.mar 2012, 19:16
frá stone

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 25.mar 2012, 11:44
frá Doror
stone wrote:http://www.youtube.com/watch?v=aZ2fZoZbyrM


Þetta er alveg meiriháttar myndband. Eitt það besta sem ég hef séð úr svona jeppabraski.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 25.mar 2012, 12:13
frá Óli Ingi

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 08:19
frá Hrannifox
Óli Ingi wrote:http://www.youtube.com/watch?v=ghCVwy50KmM


flott myndband, greinilega leiktæki hér á ferð :)

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 15:54
frá Polarbear
hversu djúpt er of djúpt?.... [youtube]RrY-GmT9ras[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 17:42
frá -Hjalti-
Þetta væri easy á 44" og stærra

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 17:58
frá Hrannifox
[youtube]2nsexrFbWtU[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 20:19
frá HaffiTopp
[youtube]v_6r_btEJSw[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 22:22
frá fox

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 28.mar 2012, 22:49
frá Járni
Lagaði vídjóin sem ekki virkuðu. Munið að nota bara það sem er á eftir = í youtube slóðinni.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 30.mar 2012, 08:24
frá lc80cruiser1
Óli Ingi wrote:http://www.youtube.com/watch?v=ghCVwy50KmM



Virkilega vel gert hjá þér Óli

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 15.okt 2012, 22:04
frá hobo
Skemmtilegt video, allskonar bílar og ýmislegt misgáfulegt að gerast.

[youtube]http://youtu.be/YtByir1oKKU[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 20.okt 2012, 23:50
frá -Hjalti-
Ástrali á Jökli

RPM TV Episode 131 - Toyota Hilux in Iceland

[youtube]B1O2ZYXiyAI[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 31.okt 2012, 08:28
frá Hörður
Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 03.nóv 2012, 19:51
frá -Hjalti-
Hörður wrote:Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau



Þetta er helvíti verklegur 44" Hilux !

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 03.nóv 2012, 22:34
frá Hjörturinn
[quote]Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau[quote]

Fáið allavega prik fyrir hugrekki :P

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 04.nóv 2012, 22:01
frá JonHrafn
Hörður wrote:Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau


Like á þetta. Þið eru klikkaðir hehe

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 04.nóv 2012, 22:09
frá Hfsd037
[youtube]AOSLoa1DcQI&feature=share[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 04.nóv 2012, 22:19
frá StefánDal
Flott myndbönd. En ég fæ alveg í magann að sjá þetta vatnasull. Það er það sem hræðir mig mest!

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 04.nóv 2012, 22:26
frá Stebbi
Hörður wrote:Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau



Mér fannst mest töff að sjá að það er snorkel á hvorugum bílnum.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 04.nóv 2012, 23:22
frá -Hjalti-
Stebbi wrote:
Hörður wrote:Vorum inní laugum 2011 og ákváðum að prófa hvort 38" eða 44" flýtur betur.. í vatni ;)

http://www.youtube.com/watch?v=pqGcPZFN ... ontext-gau



Mér fannst mest töff að sjá að það er snorkel á hvorugum bílnum.


Snorkel eru bara ofmetin !

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 05.nóv 2012, 12:19
frá atte
Hfsd037 wrote:[youtube]AOSLoa1DcQI&feature=share[/youtube]


Þarna eru menn nú komnir í ruglið, ætla rétt að vona að menn séu einir í bílunum þegar þeir gera svona.

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 05.nóv 2012, 17:23
frá Magnús Ingi
Ekki langar mig að eiga farangurinn í þessari trúskerru hlítur að hafa verið svoldið blautur:)

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 08.nóv 2012, 23:30
frá Svenni30
[youtube]I6uPXbifVEA[/youtube]

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 09.nóv 2012, 00:16
frá Arnþór
Djöfull er þetta töff að plana svona yfir krapann :)

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 09.nóv 2012, 00:38
frá StefánDal
Á alvöru bílum er hægt að hafa gaman af krapa

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 09.nóv 2012, 00:43
frá SvavarM
StefánDal wrote:Á alvöru bílum er hægt að hafa gaman af krapa


9
voru semsagt bara 2 alvöru bílar í þessu video ? :)

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 11.nóv 2012, 23:13
frá reynirh

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 11.nóv 2012, 23:20
frá Svenni30
Mig langar í þetta fjöðrunarkerfi sem er í þessum Tacoma

Re: Jeppamyndbönd

Posted: 12.nóv 2012, 00:03
frá reyktour
Tacoman er aðeins of svöl.
En hvaða fjöðrunarkerfi er í henni???