Xenon perur, upplýsingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Xenon perur, upplýsingar
Ég var að spá í hvaða xenon perur/kerfi passaði í ljósakúpla á Hilux, væri gott að einhver sem hefur vit á þessu svaraði mér. Eins var ég að spá í hvaða litur væri hentugastur í snjóakstur.
Vilhjálmur
villi58@talnet.is
Vilhjálmur
villi58@talnet.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Xenon perur, upplýsingar
Veit einhver hvaða Xenon passar í ljóskúpla Hilux
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Xenon perur, upplýsingar
h4
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Xenon perur, upplýsingar
Það er mjög líklega H4 perur í aðalljósunum á hilux, eins og mörgum öðrum svipuðum bílum. Þá myndirðu fá þér xenon kerfi fyri H4 perur. Varðandi litinn þá væri líklega 4300 K eða jafnvel 3000(gulleitt) best í snjóakstur.
Hinsvegar beini ég þér frá því að versla þér svona kitt í aðalljósin, bæði vegna þess að venjuleg ljósker, þ.e. ekki linsuker(projectors) eru ekki gerð fyrir xenon perur og varpa ljósinu því út í allar áttir og ekki vel niður á veginn sem oft getur verið mjög óþægilegt fyrir þann sem mætir þér úti á vegum ásamt því að þú færð bara ekkert frábæra lýsingu úr þessu.
Þar fyrir utan hef ég heyrt að það sé orðið ólöglegt í dag að vera með xenon í venjulegum ljóskerum og maður fái ekki skoðun með þannig ljós (leiðréttið mig ef rangt).
Fáðu þér miklu frekar xenon kastara með 3000K eða 4300K perum og notaðu það í snjóakstri og utanbæjar, það gefur mun betri lýsingu sem þú getur líka stillt þá upp og niður.
Hinsvegar beini ég þér frá því að versla þér svona kitt í aðalljósin, bæði vegna þess að venjuleg ljósker, þ.e. ekki linsuker(projectors) eru ekki gerð fyrir xenon perur og varpa ljósinu því út í allar áttir og ekki vel niður á veginn sem oft getur verið mjög óþægilegt fyrir þann sem mætir þér úti á vegum ásamt því að þú færð bara ekkert frábæra lýsingu úr þessu.
Þar fyrir utan hef ég heyrt að það sé orðið ólöglegt í dag að vera með xenon í venjulegum ljóskerum og maður fái ekki skoðun með þannig ljós (leiðréttið mig ef rangt).
Fáðu þér miklu frekar xenon kastara með 3000K eða 4300K perum og notaðu það í snjóakstri og utanbæjar, það gefur mun betri lýsingu sem þú getur líka stillt þá upp og niður.
-Defender 110 44"-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Xenon perur, upplýsingar
Takk fyrir
Re: Xenon perur, upplýsingar
ER með xenon í aðalljósum hjá mér í Grand Cherokee, var mikið blikkaður en skrúaði þá ljósinn aðeins niður og málið dautt, frábær lýsing af þessu, er með 4300k lit, 3000k er flott ef mikið er ekið í snjó.
Hef ekki lent í neinum vandræðum með þessi ljós í skoðun.
Hægt að fá svona sett hingað komin á 10-12Þ á ebay.
Hef ekki lent í neinum vandræðum með þessi ljós í skoðun.
Hægt að fá svona sett hingað komin á 10-12Þ á ebay.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Xenon perur, upplýsingar
Bróðir minn var með 8000k í octavíu sem ða hann átti. Það var algjör draumur að keyra með þetta. En viðbjóður að mæta honum. Hann mixaði þetta svo í súkku hjá sér og þá varð en verr að mæta honum. Ég mæli bara með að menn hafi bara öfluga kastara. Allavega ætla ég að gera það. Ég keypti hinsvegar extra hvítar perur í patrolinn minn. Þær voru ódýrar og ég ákvað að prufa þær. Menn hafa ekkert kvartað yfir því að það sé vont að mæta mér og lýsingin er rosalega góð. alveg þangað til að maður keyrir í mikill snjókomu eða hríð. Ég ætla að henda gulum kösturum í stuðarann til að hafa í þoku, og skafrenning.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Xenon perur, upplýsingar
Gulli J wrote:ER með xenon í aðalljósum hjá mér í Grand Cherokee, var mikið blikkaður en skrúaði þá ljósinn aðeins niður og málið dautt, frábær lýsing af þessu, er með 4300k lit, 3000k er flott ef mikið er ekið í snjó.
Hef ekki lent í neinum vandræðum með þessi ljós í skoðun.
Hægt að fá svona sett hingað komin á 10-12Þ á ebay.
Hef líka komist af með svona aftermarket xenon ljós í BMW sem ekki var með linsum (projectorum), þetta er vissulega hægt í einstaka bílum sem eru með góð ljósker sem hægt er að stilla niður á við og ljóskerin skera geislann rétt, en í yfirgnæfandi fjölda tilfella er það ekki þannig og þ.a.l. benti ég mönnum á að sleppa þessu.
Sömuleiðis hef ég heyrt að það fáist ekki lengur skoðun á þetta þó að ég hafi líka heyrt um að menn hafi sloppið í gegn.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: Xenon perur, upplýsingar
en afsakið off topicið,
en ég var með bílin hjá mér í skoðunn um dagin, og spurði kallin útí ljós í derið á bílin , hvortað það væru einhverjar reglur og þá sagði hann að það væri bara leifilegt á trukka , en sagði mér svo að þeir væru í stökustu vandræðum með þettað því hummerinn kemur með þettað orginal og umferðastofa getur engin svör gefið hvað skal gera í þessu,
svo fór ég að spá í því hvortað súkkan væri ekki orðinn trukkur á 38 tommunni ?haha
en ég var með bílin hjá mér í skoðunn um dagin, og spurði kallin útí ljós í derið á bílin , hvortað það væru einhverjar reglur og þá sagði hann að það væri bara leifilegt á trukka , en sagði mér svo að þeir væru í stökustu vandræðum með þettað því hummerinn kemur með þettað orginal og umferðastofa getur engin svör gefið hvað skal gera í þessu,
svo fór ég að spá í því hvortað súkkan væri ekki orðinn trukkur á 38 tommunni ?haha
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Xenon perur, upplýsingar
kjellin wrote:en afsakið off topicið,
en ég var með bílin hjá mér í skoðunn um dagin, og spurði kallin útí ljós í derið á bílin , hvortað það væru einhverjar reglur og þá sagði hann að það væri bara leifilegt á trukka , en sagði mér svo að þeir væru í stökustu vandræðum með þettað því hummerinn kemur með þettað orginal og umferðastofa getur engin svör gefið hvað skal gera í þessu,
svo fór ég að spá í því hvortað súkkan væri ekki orðinn trukkur á 38 tommunni ?haha
Ég hef allavega aldrei vitað til þess ða þeir séu að setja á svona ljós í skyggninu ef að þau eru hvít eða gul.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Xenon perur, upplýsingar
ég er með 8000K í 4runner 55W(hvítur geisli með smá bláum keim), ég þurfti ekki að stilla ljósin aftur eftir að þessar perur fóru í
(búinn að skoða í ljósastillingartæki) og þar sem að það er skorið gler hjá mér en ekki skorinn spegill þá kemur bara venjuleg birta frá ljósunum bara mikið betri lýsing(mikið hreinna ljós), og ég hef ekki verið blikkaður neitt útá vegum
hef ekki farið í skoðun með þessi ljós ennþá, maður þarf bara að sjá hvað þeir segja
(búinn að skoða í ljósastillingartæki) og þar sem að það er skorið gler hjá mér en ekki skorinn spegill þá kemur bara venjuleg birta frá ljósunum bara mikið betri lýsing(mikið hreinna ljós), og ég hef ekki verið blikkaður neitt útá vegum
hef ekki farið í skoðun með þessi ljós ennþá, maður þarf bara að sjá hvað þeir segja
Ford F-150 2006
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Xenon perur, upplýsingar
8000K er ekki hvítur geisli, ef að það kemur hvítt ljós úr perunum þá eru þær ekki góðar. Allt fyrir ofan rúm 5000K telst blátt og þegar þú ert komin í 8-10.000K þá ertu komin í fjólubláan lit.
Ég hvet menn sem ætla að setja svona í bílana hjá sér að lesa sig til um HID perur og litakerfi á ljósgjöfum áður en þeir fara lengra. Það er verið að vinna í því að banna aftermarket kit í UK ef það er ekki búið að því (langt síðan ég athugaði) og þá eru bara spurning um hverær EU bannar þetta og við fylgjum sort.
Þegar HID pera er komin yfir 5800K þá nemur augað minna af nýtanlegu ljósi en í perum með lægra K gildi, þannig að þegar að Hondueigandinn segir þér að 16.000K perur séu það besta þá vitið þið hvar hann á að troða því.
Ps.
Það eru 2 framleiðendur í heiminum sem bílaframleiðendur versla Xenon perur af og það eru Osram(Sylvania) og Philips, þeir framleiða bara 4300K og 5000 og eitthvað K perur. Ekkert annað. Þetta er afþví að þeir eru búnir að eyða milljörðum ásamt bílaframleiðendum í þróun á HID aðalljósum og þetta er besta útkoman.
Ég hvet menn sem ætla að setja svona í bílana hjá sér að lesa sig til um HID perur og litakerfi á ljósgjöfum áður en þeir fara lengra. Það er verið að vinna í því að banna aftermarket kit í UK ef það er ekki búið að því (langt síðan ég athugaði) og þá eru bara spurning um hverær EU bannar þetta og við fylgjum sort.
Þegar HID pera er komin yfir 5800K þá nemur augað minna af nýtanlegu ljósi en í perum með lægra K gildi, þannig að þegar að Hondueigandinn segir þér að 16.000K perur séu það besta þá vitið þið hvar hann á að troða því.
Ps.
Það eru 2 framleiðendur í heiminum sem bílaframleiðendur versla Xenon perur af og það eru Osram(Sylvania) og Philips, þeir framleiða bara 4300K og 5000 og eitthvað K perur. Ekkert annað. Þetta er afþví að þeir eru búnir að eyða milljörðum ásamt bílaframleiðendum í þróun á HID aðalljósum og þetta er besta útkoman.
Síðast breytt af Stebbi þann 26.jan 2012, 13:35, breytt 1 sinni samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Xenon perur, upplýsingar
.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Xenon perur, upplýsingar
8000K er það sem þeir kalla sky blue sem er hvít/blátt ljós, ég veit að þetta var vitlaust orðað hjá mér áðan
6000K er hvítt ljós með vott af bláu í sér
http://www.google.is/imgres?q=hid+color ... 29,r:8,s:0
5000K er samt bjartast og er alveg hvítt
6000K er hvítt ljós með vott af bláu í sér
http://www.google.is/imgres?q=hid+color ... 29,r:8,s:0
5000K er samt bjartast og er alveg hvítt
Ford F-150 2006
Re: Xenon perur, upplýsingar
Philips hefur verið að selja 6000k perur í einhvern tíma.
http://www.autolamps-online.com/hidonli ... tinon1.htm
Sveinn
http://www.autolamps-online.com/hidonli ... tinon1.htm
Sveinn
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 04.feb 2012, 12:24
- Fullt nafn: Daníel Olsen
Re: Xenon perur, upplýsingar
Perur sem er 5-6 þúsund kelvin er bjartastar,,, venjuleg bílpera er um 2.800 k,,, dagsljósið á björtum degi er um 6000k.. Philips perur er bestu bílperur á markaðinum í dag, bæði venjulegar og senon.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur