Númeraplöturammar

User avatar

Höfundur þráðar
Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Númeraplöturammar

Postfrá Kiddi » 23.jan 2012, 09:30

Sælir. Getur einhver bent mér á hvar ódýrast er að kaupa svona plast númeraplöturamma? Ég komst að því í morgun að þeim er ekkert vel við að rekast aðeins í snjóskafl. Þetta er á Corollu að vísu þannig að hún á kannski ekki mikið að rekast í snjóskafla yfir höfuð þannig að ég hafði hugsað mér að setja bara annan ramma, ef þetta er ekki rándýrt það er að segja...




siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: Númeraplöturammar

Postfrá siggi.almera » 23.jan 2012, 09:47

er það ekki bara n1 gamlabilanaust


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Númeraplöturammar

Postfrá Ofsi » 23.jan 2012, 10:42

Ef þér finnst 700-1000 rándýrt, jú þá er það dýrt :-) þetta hafa verið verðin hjá Wurth

User avatar

arnijr
Innlegg: 86
Skráður: 06.apr 2010, 23:46
Fullt nafn: Árni Júlíus Rögnvaldsson
Bíltegund: Mitsubishi Pajero

Re: Númeraplöturammar

Postfrá arnijr » 23.jan 2012, 10:48

Eru þessir rammar ekki alveg pottþéttir til að auðvelda stuld á númeraplötum? Mér finnst svolítið skrýtið að hafa "quick release" á númeraplötu sem á að fylgja bílnum alla tíð.
1998 Mitsubishi Pajero GLS 2.8TDI

User avatar

Höfundur þráðar
Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Númeraplöturammar

Postfrá Kiddi » 23.jan 2012, 11:38

Takk fyrir þetta Jón... og nei þúsundkall er ekki rándýrt.

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Númeraplöturammar

Postfrá Haffi » 23.jan 2012, 18:48

Kostar þetta ekki 500 kall í Frumherja? Að vísu merkt þeim, en seó
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Númeraplöturammar

Postfrá Sævar Örn » 23.jan 2012, 19:16

Borskrúfa þetta á og skemma hausana á boltunum,,,
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 8 gestir