Síða 1 af 1

Ipf perur.

Posted: 22.jan 2012, 13:05
frá hjálmar
Ég er með IPF perur í aðalljósunum hjá mér, en önnur er farin. Veit einhver hvar ég get orðið mér úti um svona perur á sunnudegi?
Fer útá landi í kvöld, þess vegna liggur mér á þessu. Tími ekki að kaupa 2 nýjar venjulegar og ekki séns að ég láti sjá mig með sitthvora tegund. :)

Re: Ipf perur.

Posted: 22.jan 2012, 13:11
frá dazy crazy
Ég skal láta þig hafa H4 xenon kitt 10000kelvin á 12.000 ;)
Þá þarftu ekki að hugsa um peruskipti næstu 2 árin amk.

Re: Ipf perur.

Posted: 24.jan 2012, 10:43
frá villi58
Sæll!
Áttu enn til xenon H 4 kit
villi58@talnet.is
S: 8689356