Síða 1 af 1
Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:10
frá gambri4x4
Datt í hug að ath hvar spjallverjar hér eru á landinu bara svona uppá funnið
Sjálfur er ég á Húsavík
Kv Víðir L
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:12
frá draugsii
ég er á Akureyri
Kv Hilmar
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:28
frá Hagalín
Akranesi hérna megin.....
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:43
frá Einar
Ég er að flækjast jeppalaus í Austurríki en það er á stefnuskránni að koma sér upp einum til að eiga á Íslandi þegar maður er í heimsókn.
Ég vil benda á að undir "Stillingarnar mínar - Prófíll - Breyta prófíl" er hægt að setja inn staðsetningu og þá birtist hún hægra megin í póstunum.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:45
frá EinarR
Staðsettur í Reykjavík
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 12:56
frá SverrirO
Ísafjörður í augnablikinu
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 13:03
frá jeepson
Þingeyri í augnablikinu.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 16:19
frá joisnaer
Austurlandinu, breiðdal og reyðarfirði
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 18:49
frá Stebbi
Einar wrote:Ég vil benda á að undir "Stillingarnar mínar - Prófíll - Breyta prófíl" er hægt að setja inn staðsetningu og þá birtist hún hægra megin í póstunum.
Ég get ekki annað en tekið undir þetta, það tekur 2 mín á 56k módemi að breyta þessu þannig að tímaskortur ætti ekki að vera fyrir mönnum í að fylla vel og vandlega út í prófílinn sinn. Við höfum ekkert að fela hérna.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 19:04
frá gambri4x4
Hver var að tala um það að fela eitthvað???enda er ég með minn stað í Prófílnum en þetta vara bara sona smá hugmynd af spjalli óþarfi að vera setja útá það
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 19:24
frá Stebbi
Þetta svar átti ekki að vera persónulegt eða meint í illu, og síst af öllu til að drepa niður gott spjall.
Hafnarfjörður hérna megin eins og sést á prófílnum.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 19:59
frá bronco 66
ég er á skagaströnd
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 20:06
frá Járni
Í Reykjavíkinni
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 20:09
frá gislisveri
Rauðavatn-Kársnes-Nauthólsvík fá ca. jafnan skammt af minni nærveru.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 20:32
frá futura
Mosfellsbærinn hér!
Kv Bjartur
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 20:33
frá ofursuzuki
Ég er á þeim merka stað Skagaströnd, vöggu Íslenskrar kántrýtónlistar.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 21:21
frá Brjótur
Í sælunni suður með sjó Njarðvík
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 22:13
frá bragi
Fæddur og uppalinn í Skagafirði en hef búið í Rvíkinni sl. 17 ár.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 03.feb 2010, 22:15
frá Polarbear
Ég er í Reykjavíkinni.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 06.feb 2010, 00:05
frá vippi
Dalamaður í Reykjavíkinni
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 06.feb 2010, 16:35
frá Karvel
ég er staðsettur á Suðureyrir í Súgandafriði í góða veðrinu :)
en eyði meirihluta dagsins á Ísafirði
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 06.feb 2010, 18:05
frá HaffiTopp
..
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 07.feb 2010, 11:44
frá ragginar
Ég bý á landfyllingu sem heitir núna Kópavogshöfn.
Re: Hvar eru menn á landinu
Posted: 07.feb 2010, 14:34
frá Raggi Magg
Ég er frá bænum sem enginn má verða veikur í semsagt Reykjanesbæ