Síða 1 af 1
Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 00:15
frá Magni
Hvaða jeppi haldið þið að þetta sé???

Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 00:21
frá -Hjalti-
Land Cruiser 80
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 00:22
frá jeepson
Ég ætla að segja það sama og Hjalti. Allavega miðað við línurnar. flottur sem pickup
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 00:32
frá Freyr
Sýnist þetta vera minni bíll en lc 80. Rússar hafa verið duglegir að nota einhvers konar urethan frauð til að breyta lögun bíla og líkja eftir stærri og dýrari bílum, t.d. breyta súkku svo hún líti út eins og G-Bens. En þar sem stýrið er hm. giska ég á að þetta sé frá Japan og sé byggt á einhverri súkku eða daihatsu. Nú er bara að vona að þetta sé ekki í raun 80 cruiser og ég bara svona ferlega vitlaus ;-)
Freyr
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 00:54
frá Sævar Örn
Er þetta ekki Toyota Tundra pickup með LC 80 frammenda??
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 01:21
frá DABBI SIG
Sævar Örn wrote:Er þetta ekki Toyota Tundra pickup með LC 80 frammenda??
Tundran er nú töluvert lengri en þetta orginal ekki nema þetta sé bíll sem er búið að stytta. Ég tek undir ágiskun Freys og segi að þetta sé einhver donghongdjong bíll með 80 crúser framenda!
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 08:45
frá KÁRIMAGG
Hi-lux með 80 framenda ????
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 09:13
frá kalliguðna
toyota carena fólksbíll mikið breittur
Re: Spurning?
Posted: 20.jan 2012, 09:19
frá Magni