Öryggi fyrir parkljós

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Öryggi fyrir parkljós

Postfrá Refur » 19.jan 2012, 19:35

Veit einhver á hvaða öryggi parkljósin eru á Patrol Y61?
Bæði fram parkljósin og annað afturparkljósið duttu út ásamt lýsingunni í mælaborðinu, nenni ekki að tjekka á hverju einasta öryggi í myrkri og kulda...

Kv. Villi




olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Öryggi fyrir parkljós

Postfrá olafur f johannsson » 19.jan 2012, 20:27

eru allavega í húddinu hægrameigin í nýri bílnum
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Öryggi fyrir parkljós

Postfrá Refur » 19.jan 2012, 22:03

Já ég vissi það reyndar, en hvort það er t.d á öryggi sem heitir ALT-s eða eitthvað svoleiðis...

User avatar

Höfundur þráðar
Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Öryggi fyrir parkljós

Postfrá Refur » 22.jan 2012, 22:50

Enginn með þetta á hreinu?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur