Síða 1 af 1
Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 13.jan 2012, 21:49
frá jeepson
Sælir félagar. Eru menn ekki orðnir heitir fyrir hitting? Hittingurinn verður klukkan 20:30 og verður á sama stað og síðast. Vonast til að sjá sem flesta. Látið endilega sjá ykkur og trukkana ykkar :)

Mynd fengin af láni frá MBKÍ
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 13.jan 2012, 22:17
frá Groddi
Læt sjá mig (:
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 01:22
frá stjani39
er þetta fastur hópur eða meiga nýir koma? og þá hvar er þetta
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 01:25
frá -Hjalti-
nýir meiga koma :)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 01:32
frá jeepson
Það er öllum velkomið að koma. Þeimur fleiri þeimur betra. Ég mun reyndar ekkert láta sjá mig aftur fyrr en í sumar eða í haust. Og verð þá vonandi búinn að pæla eitthvað meira í 44" breytingu og jafnvel hækka minn ef að þörf er á því. En endilega látið sjá ykkur og men eru ávalt velkomnir. Það er engin skylda að mæta á jeppa þóg svo að það sé vissulegra skemtilegra :)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 01:48
frá stjani39
verður þetta á planinu við smáralind eins og kortið segir til
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 03:47
frá Kölski
Já það er víst rétt.
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 09:15
frá jeepson
stjani39 wrote:verður þetta á planinu við smáralind eins og kortið segir til
já.
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 14.jan 2012, 09:40
frá elfar94
reyni að koma á löduni, verð ekki búinn að upphækka en næ vonandi að klára svolítið annað :P
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 15.jan 2012, 12:33
frá jeepson
Munið að vera duglegir með myndavélar og henda svo inn myndum á spjallið :)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 15.jan 2012, 22:43
frá cruser 90
ekki góð mæting
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 15.jan 2012, 22:51
frá Kölski
Já mér datt það í hug. Ætli það verði bara ekki að breyta þessu og hafa þetta kanski 3-4mánaðar fresti. Hugsa að það gæti pumpað upp mætinguna.
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 00:53
frá jeepson
Kölski wrote:Já mér datt það í hug. Ætli það verði bara ekki að breyta þessu og hafa þetta kanski 3-4mánaðar fresti. Hugsa að það gæti pumpað upp mætinguna.
Þetta ætti alveg að geta gengið rétt eins og hjá benz mönnum. En þið ráðið þessu auðvitað. Ég ákvað bara að koma þessu af stað og þetta gekk vel fyrstu 2 skiptin. En svo er það bara undir ykkur komið hvort að þið viljið halda þessu áfram. Ef að menn nenna þessu ekki. Þá er ég ekkert að auglýsa fleiri hittinga. Benz klúbburinn hittist altaf síðasta mánudag í hverjum mánuði. En ég vildi frekar hafa þetta í byrjun hvers mánaðar. Ég stakk líka uppá því að menn myndu vera með að ákveða hvenær á sólarhringnum þetta ætti að vera. sumum fanst 20:30 ekki henta nógu vel og vildi jafnvel hafa þetta klukkan 21:00. Endilega látið vita hvernig þið viljið hafa þetta. Þetta á ekki að henta einhverjum nokkrum mönnum heldur á þetta að henta sem flestum :)
Auðvitað meikar það sens að þetta gangi kanski ílla yfir vetrar mánuðina. Enda margir uppá fjöllum að leika sér. En við verðum að reyna ða ákveða eitthvað framhald á þessu strákar ;)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 01:58
frá stjani39
ég mætti og hitti 2 stráka á willis sorry man ekki nöfnin varð fyrir smá vonbrigðum var að vona að þetta yrði betra þar sem ég var að mæta í fyrsta skifti
verður bara betra næst
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 02:09
frá dabbigj
Það voru bara allir uppá fjöllum ;=)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 08:21
frá Sævar Örn
Hittumst bara á fjöllum strákar, við getum spólað á malbikinu á sumrin þeir sem ekki eru í skúrnum ;))
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 08:57
frá -Hjalti-
Hafa þetta að kvöldi þriðjudags eða miðvikudgs :)
Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Posted: 16.jan 2012, 14:01
frá jeepson
ÞEss vegna er alveg spurning um að sjá hvort að við séum eitthvað að hafa hittinga yfir þessar fáu helgar sem menn eru á fjöllum.