Síða 1 af 1
Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 13.jan 2012, 11:35
frá Sira
Sælir .
Hvaða bætiefni hafa menn verið að nota í Díselolíuna hjá sér ?
Eg hef verið að nota MERGI brennsluhvata frá Marás
ég er ekki kominn með neinar marktækar niðurstöður
en það væri gaman að heyra hvað menn nota ?
k.v
S.L
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 13.jan 2012, 12:55
frá Startarinn
Það má víst nota mergið líka á bensínbíla, ég hef svosem prófað það en fann engan mun, ég tók reyndar ekki neinar mælingar á eyðslu, en mér þykir verðið á því alveg út í hött á litlu brúsunum á bensínstöðvunum.
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 13.jan 2012, 16:29
frá jeepson
Fáðu þér prolong efni. skylst að það sé svaðalega gott efni. Fast Fuel™ Diesel Fuel Treatment
http://www.prolong.is/?page_id=18 Þú ferð rétt fyrir neðan miðja síðu og sérð þetta efni.
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 01:19
frá stjani39
jeepson wrote:Fáðu þér prolong efni. skylst að það sé svaðalega gott efni. Fast Fuel™ Diesel Fuel Treatment
http://www.prolong.is/?page_id=18 Þú ferð rétt fyrir neðan miðja síðu og sérð þetta efni.
ég er búin að prófa þetta efni frá Prolong og finst það virka mjög vel er búin að setja Prolong á allt í bílnum hjá mér og fór úr 12.5 L í 10 L á langkeirslu. fór til Egilstaða frá Rvk er búin að keira þessa leið nokrum sinnum á ári í 9 ár og þetta er það lægsta sem ég hef komið mínum Musso í á 35" en hann var alltaf með 12.5
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 01:21
frá jeepson
stjani39 wrote:jeepson wrote:Fáðu þér prolong efni. skylst að það sé svaðalega gott efni. Fast Fuel™ Diesel Fuel Treatment
http://www.prolong.is/?page_id=18 Þú ferð rétt fyrir neðan miðja síðu og sérð þetta efni.
ég er búin að prófa þetta efni frá Prolong og finst það virka mjög vel er búin að setja Prolong á allt í bílnum hjá mér og fór úr 12.5 L í 10 L á langkeirslu. fór til Egilstaða frá Rvk er búin að keira þessa leið nokrum sinnum á ári í 9 ár og þetta er það lægsta sem ég hef komið mínum Musso í á 35" en hann var alltaf með 12.5
Ég er enmitt búinn að heyra fullt af góðum sögum um prolong efnin og ætla að versla eitthvað af þessum efnum um mánaðarmótin.
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 01:44
frá stjani39
Ég er yfirvélstjóri á Stíganda Ve og hef notað Prolong efnin um borð bæði á vélar og glussakerfi og þau hafa komið mjög vel út
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 07:19
frá Árni Braga
Hver er að selja þetta.
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 08:13
frá Svenni30
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 14.jan 2012, 10:24
frá birgthor
Ég hef nota prolong á mína bíla, ég svosem gerði ekki mælingar nema með 3 bensín fólksbíla sem ég átti. Þá mældi ég eyðsluna áður en ég byrjaði að nota þetta og það klikkaði ekki að þeir lækkuðu sig um líter í eyðslu, sem segir bara til um að viðnám vélar hafi verið að minnka sem og mögulega bruninn að bætast.
Re: Bætiefni í díselolíu ?
Posted: 15.jan 2012, 00:32
frá stjani39
Prolong er dreift og selt í Vöku hf
Skútuvogi 8 - 104 Reykjavík . sjá sölustaði á,
http://www.prolong.is