Alvöru hundagrind í jeppa
Posted: 12.jan 2012, 13:58
Sælir,
Er að leita að hudagrind aftan í Pajeroinn minn. Vil ekki eitthvað svona plastdrasl sem er á fótum og með útdraganlegum stöngum. Heldur alvöru grind sem boltast föst í öryggisbelatafestingarnar að aftan eða álíka. Hef séð svona í mörgum jeppum og grunar að þetta sé sérsmíðað. Getur einhver bent mér í rétta átt hvar hægt er að nálgast svona.
Er að leita að hudagrind aftan í Pajeroinn minn. Vil ekki eitthvað svona plastdrasl sem er á fótum og með útdraganlegum stöngum. Heldur alvöru grind sem boltast föst í öryggisbelatafestingarnar að aftan eða álíka. Hef séð svona í mörgum jeppum og grunar að þetta sé sérsmíðað. Getur einhver bent mér í rétta átt hvar hægt er að nálgast svona.