Postfrá Sævar Örn » 10.jan 2012, 12:30
Hef 1x séð svona sem var þá á einhverjum kubbadekkjum og gulum númerum með svörtum stöfum, þekki ekki hvaðan það kemur
sá bíll hét Toyota Prado og mér skilst að þetta boddí beri stundum Lexus merki og sé fáanlegur með V8 bensínvél sem við sáum aldrei hérlendis í þessum bílum fyrr en 120 bíllinn kom
hef það nu samt á tilfinningunni að svona stuttur krúser sé ekkert mikið léttari en langur, rétt eins og gengur með pajeroana stuttur versus langur, þannig samanburður við Suzuki er hrein móðgun!