Síða 1 af 1

Samsláttapúðar í Terrano

Posted: 12.apr 2010, 23:08
frá joias
Sælir mig vantar samsláttapúða í Terrano og þeir kosta hvítuna úr augunum í umboðinu.

Er ekki einhver spekingur hérna sem veit hvað er hægt að fá samsláttarpúða á sanngjörnu verði.

Var ekki eitthvað fyrirtægi í Grafarvogi sem var að framleiða samsláttarpúða?

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Posted: 12.apr 2010, 23:13
frá Rúnarinn
talaðu við þá í stál og stönsum þeir eiga eitthvað sem gæti passað

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Posted: 17.apr 2010, 21:20
frá Cruser
Er þetta framan eða aftan?
Stál og stansar. N1, Stilling, Artic trucks.
Allveg örugglega hægt að meika þetta úr öðrum bíl.
Kv Bjarki

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Posted: 18.apr 2010, 11:07
frá juddi
ég hef oft notað einhverja aðra púða bæði frá N1 og stál og stönsum hef stundum þurft að bora út gatið í spyrnunni