Verkfæri.

User avatar

Höfundur þráðar
Ingaling
Innlegg: 124
Skráður: 01.feb 2010, 18:45
Fullt nafn: Ingi Björnsson
Bíltegund: Toyota LC90
Staðsetning: Hafnarfjörður

Verkfæri.

Postfrá Ingaling » 11.apr 2010, 22:56

Sælir félagar. Nú þegar ég er byrjaður í uppgerð á XJ þá er ég í vandræðum með að finna réttu verkfærin... Hvar er hægt að kaupa toppa eða skrall sett í tommumáli eða "SAE" eins og kaninn kallar það. Svona án þess að þurfa að taka lán fyrir því...


Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Verkfæri.

Postfrá JonHrafn » 12.apr 2010, 07:09

Er einmitt að pæla í því sama, erum að fara sameina 2 dodge ram í einn.

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Verkfæri.

Postfrá Hansi » 12.apr 2010, 10:09

eru ekki ágæt verð í Verkfæralagernum (held það heiti það) í smáranum við hliðina á Rúmfatalagernum.


geiri23
Innlegg: 68
Skráður: 22.feb 2010, 01:05
Fullt nafn: Sigurgeir R. Jóhannsson

Re: Verkfæri.

Postfrá geiri23 » 12.apr 2010, 10:09

eyða
Síðast breytt af geiri23 þann 09.mar 2011, 10:23, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Verkfæri.

Postfrá Hansi » 12.apr 2010, 10:10

ussssss aldrei að henda neinu.... maður veit aldrei :)


viddi
Innlegg: 12
Skráður: 16.mar 2010, 00:48
Fullt nafn: Viðar Þ Viðarsson

Re: Verkfæri.

Postfrá viddi » 12.apr 2010, 13:57

Hmmm... er ekki allt í milimetrum í xj.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Verkfæri.

Postfrá jeepcj7 » 12.apr 2010, 14:14

Tommur eru alvöru svona keppnis enda keyri ég um á td.38" en ekki 96.5 cm. dekkjum það er bara fyrir kellingar og h.... :)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Verkfæri.

Postfrá Freyr » 12.apr 2010, 17:27

Notar bara mm verkfæri. Búinn að margskrúfa svona XJ sundur og saman og nota mm verkfæri í það allt.

Freyr

User avatar

Höfundur þráðar
Ingaling
Innlegg: 124
Skráður: 01.feb 2010, 18:45
Fullt nafn: Ingi Björnsson
Bíltegund: Toyota LC90
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Verkfæri.

Postfrá Ingaling » 12.apr 2010, 18:50

já það er svo sem allt hægt, en það er td 1/2" í boltunum sem halda leguni í framhásingunni og það sem ég ætlaði að fara að losa úr núna síðast eru bremsudælurnar að aftan. vantar 3/8" í það... og svo hækkar þetta bara dótastuðulinn í skúrnum að eiga eitt svona sett. Ég var búinn að kíkja í verkfæralagerinn og þar var ekkert til. í verkfærasölunni áttu þeir sett með toppum i 1/2" skrall á 18þús..! bara toppana. Ég væri til í að borga 18 þús ef þetta væri sett með 1/4" og 1/2" toppum og skröllum + framlengingar ofl.

mbk Ingi Bjöss
Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!


Óskar Dan
Innlegg: 65
Skráður: 20.feb 2010, 15:21
Fullt nafn: Óskar Dan Skúlason

Re: Verkfæri.

Postfrá Óskar Dan » 12.apr 2010, 20:11

Veit að Vélar og Verkfæri eiga slatta af tommu verkfærum. Félagi minn var að versla þar fyrir Raminn sinn.

Kv Óskar

User avatar

Egill
Innlegg: 31
Skráður: 05.apr 2010, 11:44
Fullt nafn: Egill Sandholt
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Verkfæri.

Postfrá Egill » 12.apr 2010, 21:38

Hefurðu prófað Logey. Þeir eru með mikið úrval af verkfærum á sanngjörnu verði.
Annars ferðu annsi langt á millimetra settum með 1/2" og 3/8" þar sem það á við.
Kveðja Egill

User avatar

Höfundur þráðar
Ingaling
Innlegg: 124
Skráður: 01.feb 2010, 18:45
Fullt nafn: Ingi Björnsson
Bíltegund: Toyota LC90
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Verkfæri.

Postfrá Ingaling » 12.apr 2010, 21:52

já reyndar. ég á 1/2" og 9/16" toppa en vantar 3/8" og 1/4" fyrir 1/4" skrall. mig er bara farið að langa til að kaupa mér sett heldur en að vera alltaf að kaupa staka toppa.
Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Verkfæri.

Postfrá Fordinn » 13.apr 2010, 00:02

ég myndi skoða í fullri alvöru ebay eða slíka síður..... verð á verkfærum herna er alger steypa, ef það er a verði fyrir hvítann mann þá er það eitthvað drasl.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Verkfæri.

Postfrá Freyr » 13.apr 2010, 12:44

Já alveg rétt, var búinn að gleyma 12 kanntaða 1/2 hausnum á boltunum sem halda framhjólalegunum, keypti mér topp fyrir þá.


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Verkfæri.

Postfrá Krúsi » 13.apr 2010, 14:49

Ég fékk sett í N1 fyrir um 2 árum einmitt í sama verkefni, mig minnir að ég hafi borgað um 15 þús. fyrir það. Ætli það kosti ekki 30 eða meira í dag.....


Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Verkfæri.

Postfrá Andri M. » 13.apr 2010, 18:14

mín reynsla er sú að maður á ekki að spara þegar kemur að því að kaupa sér skröll, eg er búinn að eyðileggja þrjú skröll, við hlægilega lítið átak,

en annars mæli eg klarlega með logey og verkfærunum frá "KRAFTWERK" hef notað þau mjög mikið í vinnunni, og hafa þau ekki enn brugðist mer,

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Verkfæri.

Postfrá Stebbi » 13.apr 2010, 18:23

Kamasa frá N1 er líka mjög sterk og góð skröll, ég er búin að nauðga einu í 8 ár og það ætlar aldrei að brotna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Verkfæri.

Postfrá Járni » 13.apr 2010, 22:07

Tek undir með Kamasa. Veit ekki hvort N1 sé enn með umboðið fyrir þau, en þau voru frekar ódýr og endast ótrúlega vel. Er búinn að nota sama 3/8" skrallið í vinnunni undanfarin ár.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Verkfæri.

Postfrá oggi » 13.apr 2010, 22:22

Esso aðföng var að flytja kamasa inn en þegar þatta var sameinað í N1 var hætt að flytja kamasa inn :(

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Verkfæri.

Postfrá Stebbi » 13.apr 2010, 22:32

oggi wrote:Esso aðföng var að flytja kamasa inn en þegar þatta var sameinað í N1 var hætt að flytja kamasa inn :(


Það er synd, ég er búin að brjóta flest allt sem telst óbrjótandi en gamla 1/2" Kamasa skrallið er enn í flottu formi þó það fái að finna fyrir sleggjuni þegar útlimirnir á mér og vogaraflið af aukakílóunum er ekki nóg. 1/4" skrallið hefur ekki enst eins vel samt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Verkfæri.

Postfrá Járni » 13.apr 2010, 23:35

oggi wrote:Esso aðföng var að flytja kamasa inn en þegar þatta var sameinað í N1 var hætt að flytja kamasa inn :(


Já var það þannig, ég þóttist vita það að þetta væri í einhverjum bölvuðum ólestri.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 69 gestir