Gleðilegt nýtt ár
Posted: 31.des 2011, 16:59
Sælir félagar.
Mig langar að óska ykkur öllum og öllum jeppaáhugamönnum gleðilegt nýtt ár og farsæld á nýju jeppaári 2012.
Ég þakka fyrir það gamla sem er að líða, þessi síða er búin að gefa mikið af sér og er búin að sýna sig að hér eru saman komnir mikið að snillingum og áhugamönnum sem deila sinni reynslu sem vonandi heldur áfram.
K.v
Stjáni
Mig langar að óska ykkur öllum og öllum jeppaáhugamönnum gleðilegt nýtt ár og farsæld á nýju jeppaári 2012.
Ég þakka fyrir það gamla sem er að líða, þessi síða er búin að gefa mikið af sér og er búin að sýna sig að hér eru saman komnir mikið að snillingum og áhugamönnum sem deila sinni reynslu sem vonandi heldur áfram.
K.v
Stjáni