Síða 1 af 2

6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 14:32
frá Svenni30
Var þessi kláraður ?

Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 14:39
frá kjellin
það allavega stendur einn svona í auðbrekku minnir mig að gatan heiti það vantar í hann vél og kassa,

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 17:09
frá biggi72
Það vantaði allvega pallinn á hann líka síðast þegar ég sá hann.
Hann var ekki svona breyttur minnir mig.

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 20:40
frá Startarinn
Þarna held ég að áhuginn á að breyta mínum í 6 hjóla hafi horfið endanlega

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 22:11
frá kjellin
mig minnir samt að hann hafi verið vínrauður en þessi virðist vera appelsínugulur, er það rétt ?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 22:31
frá Svenni30
Startarinn wrote:Þarna held ég að áhuginn á að breyta mínum í 6 hjóla hafi horfið endanlega


Já þetta er ekki alveg að looka

Re: 6x6 Hilux

Posted: 30.des 2011, 23:05
frá StefánDal
Rólegir strákar. Þetta er smá saman að skríða saman hjá honum og margt breyst frá því að þessi mynd var tekin.
Skal reyna að stela myndum á facebook og henda inn.

Image

Það er búið að lengja framendann og setja í hann 318 að mig minnir. Hásing að framan og loftpúðar.
Hann fór svolítið "all in" eins og vill gerast með svona verkefni og boddý tekið af og allt riðbætt.
Endar eflaust smekklegt:)

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 02:55
frá Magni
megum við fá facebook link til að skoða??

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 09:49
frá sexlux
Ég á þennan 6 hjóla Hilux (SEXLUX), sem er allveg búið að taka í nefið.
í þessum bíl verður 360 Dodge , vélinn er í upptekt
hásingar undan Patrol
loftpúðar allan hringin
Leingdur um 101cm aftur og 20cm fram
Er að áhveða mig hvort að það verður 38" eða 41/42" undir honum, en hann er breyttur til að 44" passi undir hann

Vegna tíma skorst og margra hugmynda er hann í rólegri vinslu, en mjakast þó áfram, húddið að vera tilbúið og framkantarnir eru í smíðum


https://www.facebook.com/media/set/?set ... 481&type=3
Linkur á facebook uppá myndir.. á eftir að setja myndir á netið síðan að ég breytti honum fyrir sýninguna , en þá var hann bara á hilux hásingum að aftan og klöfum aða framan með 2,4 bensín í húddinu

KV . SEXLUX

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 10:55
frá Magni
Ég mundi vera á 38" held hann sé svo léttur að ef þú farir í stærra þá endi það á því eins og græni raminn fyrir norðann, hann er á 44 og hann er búinn að setja 500l oliutunnu aftan á pallinn til að þyngja hann.
Image
Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 11:29
frá dazy crazy
þetta er reyndar 200 lítra tunna, hvernig verður bíllinn án tunnunnar? sekkur hann of mikið að framan þá?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 11:53
frá LFS
þettað er gomul mynd það er kominn risastor tankur afturhlerinn er tekinn af og tanknum smeykt i i staðinn !

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 13:26
frá Svenni30
Þetta er nú helvíti flott smíði hjá þér.
Verður gaman að sjá hann tilbúinn, þá kanski lookar hann :)

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 13:32
frá Brynjarp
stedal wrote:Rólegir strákar. Þetta er smá saman að skríða saman hjá honum og margt breyst frá því að þessi mynd var tekin.
Skal reyna að stela myndum á facebook og henda inn.

Image

Það er búið að lengja framendann og setja í hann 318 að mig minnir. Hásing að framan og loftpúðar.
Hann fór svolítið "all in" eins og vill gerast með svona verkefni og boddý tekið af og allt riðbætt.
Endar eflaust smekklegt:)


finnst turnarnir fyrir stífurnar á öftustu hásyngunni svoldið klunnalegir,,alltof stórir. hefði mátt gera þetta snyrtilegra,,og þurfa öruglega ekki að vera svona síðir

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 13:37
frá Startarinn
Svenni30 wrote:
Startarinn wrote:Þarna held ég að áhuginn á að breyta mínum í 6 hjóla hafi horfið endanlega


Já þetta er ekki alveg að looka


Það er nú ekki það sem ég meinti, það eru bara alltof margir komnir á 6 hjól til að það sé eitthvað gaman að þessu, ég get alveg eins sett hann á 44" eins og að standa í allri smíða vinnunni sem fylgir hinu

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 14:56
frá birgthor
Að setja 4 stk 44" er ekkert í líkingu við að vera með 6 stk 38" - 44"

Allt öðruvísi drifhæfni fylgir 6x6, miklu meiri hæfni til brekku klifurs en svo verri hæfni í skorningum sökum þvingunar.

Ætli flottasta útfæslan væri ekki 44" að framan og 4 x 38" að aftan :)

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 15:37
frá Magni
Brynjarp wrote:
stedal wrote:Rólegir strákar. Þetta er smá saman að skríða saman hjá honum og margt breyst frá því að þessi mynd var tekin.
Skal reyna að stela myndum á facebook og henda inn.

Image

Það er búið að lengja framendann og setja í hann 318 að mig minnir. Hásing að framan og loftpúðar.
Hann fór svolítið "all in" eins og vill gerast með svona verkefni og boddý tekið af og allt riðbætt.
Endar eflaust smekklegt:)


finnst turnarnir fyrir stífurnar á öftustu hásyngunni svoldið klunnalegir,,alltof stórir. hefði mátt gera þetta snyrtilegra,,og þurfa öruglega ekki að vera svona síðir


mér finnst þessi vinna öll til fyrirmyndar, að lengja húdd og frambretti þannig að vel sé er mikil vinna og það er vel gert. Má alveg benda á það frekar en að setja út á svona smáhluti :).
Hann á eftir að lúkka vel. dugar pallur af extracap eða þarftu að lengja hann líka?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 16:49
frá fordson
þessi mun virka svipað og guli sexhjólawillisinn hef ég trú á ef hann verður á 38. Gaman að sjá hvað menn nenna að leggja mikla vinnu í þetta og verður gaman að sjá þetta í snjó, þetta virðist vera vönduð smíði og ekkert útá það að setja, "keep up the good work"

gleðilegt ár

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 18:18
frá Brynjarp
Magni81 wrote:
Brynjarp wrote:
stedal wrote:Rólegir strákar. Þetta er smá saman að skríða saman hjá honum og margt breyst frá því að þessi mynd var tekin.
Skal reyna að stela myndum á facebook og henda inn.

Image

Það er búið að lengja framendann og setja í hann 318 að mig minnir. Hásing að framan og loftpúðar.
Hann fór svolítið "all in" eins og vill gerast með svona verkefni og boddý tekið af og allt riðbætt.
Endar eflaust smekklegt:)


finnst turnarnir fyrir stífurnar á öftustu hásyngunni svoldið klunnalegir,,alltof stórir. hefði mátt gera þetta snyrtilegra,,og þurfa öruglega ekki að vera svona síðir


mér finnst þessi vinna öll til fyrirmyndar, að lengja húdd og frambretti þannig að vel sé er mikil vinna og það er vel gert. Má alveg benda á það frekar en að setja út á svona smáhluti :).
Hann á eftir að lúkka vel. dugar pallur af extracap eða þarftu að lengja hann líka?


verður öruglega flottur í lokin

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 19:12
frá sexlux
ÉG á eftir að taka og skera göt í öftustu turnana, þetta eru einsog togarahlerar einsog er :$
og ástæðan fyrir því að þeir eru svona síðir, er bara til að þeir standi í sömu hæð og miðjuhásingin, sama færsla á hásingunni og hreyfing.

Húdd og bretti, verða smíðuð úr trefjaplasti, er búinn að smíða húddið og brettin, á bara eftir að búa til mót af því til að smíða það úr treba, er líka að velta þ´vi fyrir mér að smíða húddið úr carboni, en það er bara hugmynd.

Og pallurinn er smíðaðaur úr 2 D/C pöllum.
extracap pallurinn er ekki nema 37eða47cm lengri ef ég man rétt, En ég á eftir að klára að riðbæta skúffuna samt,, er ennþá með nokkrum ryðgötum :$

KV Sindri

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 19:40
frá arniph
Afhverju keiptiru ekki bara af honum Pétri snæland framenda?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.des 2011, 23:48
frá ellisnorra
Já það var til mót fyrir að mig minnir 20cm lengingu á hilux framenda. Ég man ekki hvað hann heitir en hann er frá flúðum eða svæðinu þar í kring sem var að smíða doublecab með xtra cab bút (fyrir aftan afturhurðir) bætt við doublecab húsið, xtra cab pall og 20cm lengingu á framenda. Í þetta átti að fara fimmhundruð og eitthvað kúbikka bensínmótor og eitthvað öflugt kram en bara 4 dekk samt.. :)

Það voru myndir af breytingaferlinu á f4x4 vefnum en ég man ekki neitt til að nota sem leitarorð ..

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.jan 2012, 13:35
frá jeepcj7
Elli sá sem þú ert að tala um með lengdan double cab heitir Benedikt Ásgeirsson kallaður Beni og já býr á Flúðum eða nágrenni þess.

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.jan 2012, 13:42
frá ellisnorra
jeepcj7 wrote:Elli sá sem þú ert að tala um með lengdan double cab heitir Benedikt Ásgeirsson kallaður Beni og já býr á Flúðum eða nágrenni þess.


Akkúrat! Hann keypti einusinni af mér gírkassa og hef ég hitt hann og spjallað við hann, nafnið var bara dottið útúr mér.

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.jan 2012, 14:02
frá AgnarBen

Re: 6x6 Hilux

Posted: 21.mar 2013, 12:41
frá Hjörturinn
Hvernig hafðirru hugsað þér að færa aflið í öftustu hásinguna?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 21.mar 2013, 17:41
frá eggerth
þetta er töff verkefni, en hvernig verður aflið fært yfir í þriðju hásinguna?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 03.jún 2015, 09:32
frá E.Har
Eitthvað að frétta af þessum?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 12.jún 2015, 03:06
frá grimur
Mér finnst nú alltaf frekar glannaleg útfærsla að setja síðan vasa fyrir aftari hásinguna. Guli willy's er að mínu mati með mikið skynsamlegri búnað þar sem grindin er ekki látin taka svona vægi þarna aftast, bara settar í tandem og púðinn mitt á milli á stifu. 6x6 toyoturnar hjá arctic eru með sérsmíðaða grind þarna til að taka átökin og báðar hasingarnar settar saman á vasa. Ekki eins smart, en virkar fínt og heldur öllu vel á sínum stað. Þverstífu lausnin hjá Arctic er líka meinsniðug, ástæðan fyrir að þverstifurnar eru látnar koma á sama stað upp í grind er líkast til sú að þannig tekur grindin ekki upp eins mikinn vinding þegar beygt er, stífurnar taka upp mótvægi á sama stað frekar en að hafa grindina á milli og þannig við það að fara í Z í hvert skipti sem beygt er.

Ég vil ekki draga úr mönnum eða vera neikvæður, er bara að reyna að benda á veikleika sem gæti kostað mikið að komast fyrir ef ekki er tekið á þeim í tíma. Að fá einhvern sem kann að reikna burðarþol til að líta á þetta er ekkert mál, það er hellingur af verk- og tæknifræðingum með jeppadellu og flestir til í að slá lauslega á burðinn í svona.

Það verður gaman að fá einn enn á gotuna, vonandi heppnast hann vel og allt gengur upp!

Kv
Grímur

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.jan 2016, 17:54
frá Balloontyres
I see no pictures... so here some pictures of the Arctic Trucks 6x6

Image

Image

Image

Image

Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.jan 2016, 18:02
frá Balloontyres
please let me know where I can see any pictures! or please upload the pictures in the forum and use http://imgur.com

Re: 6x6 Hilux

Posted: 31.jan 2016, 18:35
frá ellisnorra

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 08:08
frá Balloontyres
thank you but ofcourse I tried all those links in this topic already.

seems only possible to view from Iceland?

I get this:

Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 10:08
frá íbbi
Image
Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 11:18
frá Balloontyres
very very nice! thanks a lot for posting these photos this gives me an idea.. is this from a professional workshop or from somebody his home work shop... ?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 13:04
frá Axel Jóhann
The red one is home made

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 20:52
frá Hjörvar Orri
Var ekki einn nýr(gamall) 6x6 á 46"? Mig minnir að ég hafi séð svoleiðis um daginn.

Re: 6x6 Hilux

Posted: 01.feb 2016, 22:33
frá Svenni30
Jú þessi

Image

Re: 6x6 Hilux

Posted: 03.feb 2016, 18:48
frá Dúddi
En svo maður troði aðeins öðru inná þennan þráð. Muniði eftir á 4x4 siðunni að þar var gaur að skeita xtra cab afturenda aftaná double cab. Var að bua til mega cab í rauninni. Var það einhverntima klárað?

Re: 6x6 Hilux

Posted: 03.feb 2016, 19:36
frá ellisnorra
Nei það var ekki klárað. En fjandi verklegt. Var einmitt umræða um þennan bíl á einhverri facebook grúppunni fyrir stuttu síðan.