Síða 1 af 1

Áramótavínið?

Posted: 29.des 2011, 20:19
frá Alpinus
Hef ekki séð neitt þessu líkt frá Nissan fólki;)

395600_253543688046773_116856345048842_664991_585096171_næ.jpg

Re: Áramótavínið?

Posted: 29.des 2011, 20:47
frá Stjáni Blái
Ég myndi nú fara varlega í þetta, Mjög líklega er þetta blásýra í dulargerfi...

Gleðileg Jól !

Re: Áramótavínið?

Posted: 29.des 2011, 23:24
frá Þorri
enda meira gaman að vera fullur en að vera á toyota

Re: Áramótavínið?

Posted: 30.des 2011, 11:20
frá Stebbi
Þekki tvo sem drukku svona í fyrra og það var vonlaust að reyna að halda þeim á við matarborðið og brennuna, þeir voru meira að segja erfiðir í flugeldunum. Það var eins og eitthvað ósýnilegt afl væri að kalla þá heim í skúr allt kvöldið. :)