44" Super Swamper TSL Bogger
Re: 44" Super Swamper TSL Bogger
eina sem ég veit um þau er að þau eru mjög hávær :)
Mjög hávær...
Annars finnst mér sjálfum kubbarnir of stórir þannig að ég myndi skera þá ef dekkið væri ætlað í úrhleypingar.
Mjög hávær...
Annars finnst mér sjálfum kubbarnir of stórir þannig að ég myndi skera þá ef dekkið væri ætlað í úrhleypingar.
Re: 44" Super Swamper TSL Bogger
Ég get alveg trúað því að dekkin séu hávær, þau hreinlega öskra á mann á myndinni.
Hinsvega finnst mér þetta munstur ekki lúkka vel fyrir snjó akstur, frekar í rock crawling.
Mætti sennilega skera þetta alveg heilan helling og fá þannig þokkalega virkni.
Hinsvega finnst mér þetta munstur ekki lúkka vel fyrir snjó akstur, frekar í rock crawling.
Mætti sennilega skera þetta alveg heilan helling og fá þannig þokkalega virkni.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 44" Super Swamper TSL Bogger
Þessi dekk eru mjög sterk en þykk,þung og taka öll hestöflin sem til eru grípa mjög vel(of vel fyrir flesta) þurfa talsverðan skurð til að virka vel (leggjast).Þau smíða hávaða fyrir allan peninginn en eru nánast alveg hringlótt og þurfa frekar litla ballanseringu og fínt að keyra á þeim.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 44" Super Swamper TSL Bogger
Er ekki bara málið að skera þetta alveg í drasl? Ég veit um einn sem skar úr 38" dekkjum. man ekki alveg hvað ategund það var en hann skar 11kg af gúmmíi úr þeim.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 44" Super Swamper TSL Bogger
jeepcj7 wrote:Við skárum 25kg. úr 39.5 bogger gangi.
Já sæll.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur