Síða 1 af 1

Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 02:29
frá stjani39
Ég er að spá í dekk undir Musso finst þessi athyglisverð Mickey Thompson 36/15.5" en hvað er best í snjó og alment að vetri
er að spá í 36/15.5" finst þetta næg breiting á bínum?

Baja Radial MTZ
Serious Off Road Tyre
40% Road & Sand, 60% Dirt & Mud


http://www.mickeythompsontires.com.au/i ... p?page=MTZ

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 09:00
frá Polarbear
ég er með 38" túttur af þessari gerð og er mjög ánægður með þau.

ertu með 16" háar felgur?

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 09:13
frá dabbi
Ég hef verið með svona 36" undir LC90.

Það kemur mér allavega helling áfram, bara hafa þetta á breiðum felgum ;)

mbk
Dabbi

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 21:17
frá stjani39
Polarbear wrote:ég er með 38" túttur af þessari gerð og er mjög ánægður með þau.

ertu með 16" háar felgur?



15"

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 22:17
frá Kiddi
Það er eitthvað lítið framleitt af þessum dekkjum í dag þannig að ég myndi kanna hvort þetta sé yfir höfuð fáanlegt í dag...

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 16.des 2011, 22:23
frá Kalli
stjani39 wrote:Ég er að spá í dekk undir Musso finst þessi athyglisverð Mickey Thompson 36/15.5" en hvað er best í snjó og alment að vetri
er að spá í 36/15.5" finst þetta næg breiting á bínum?

Baja Radial MTZ
Serious Off Road Tyre
40% Road & Sand, 60% Dirt & Mud


http://www.mickeythompsontires.com.au/i ... p?page=MTZ

Image
Þau eru mjög góð í snjóinn.

kv. Kalli

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 00:24
frá Polarbear
15 31/10.50R15LT 6 109Q 7.0-9.0 782
33/12.50R15LT 6 108Q 8.5-11 833
35/12.50R15LT 6 113Q 8.5-11 884

þetta er úrvalið fyrir 15" felgur...... s.s. ekkert 36" sorry.

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 01:18
frá stjani39
sýnist að ég verði að skifta um felgur fara í 16" LT375/65R16 (36/15.50R16LT) Skildi Mussóin ekki fljóta sæmilega á þessu?, einhver prófað þetta undir 2T þúngum bíl eða þarf ég að fara í extrem make ower á græjunni

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 10:21
frá Polarbear
þessi dekk eiga að virka vel undir mússó. þau virka vel hjá dabba á LC90, bara ekki fara í mjórra en 12-14 tommu breiðar felgur, og þá ertu vel settur.

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 10:29
frá stjani39
hvar er best að bera niður eftir 16" felgum á Musso ég fer svo með þær til Smára í skerpingu í breikkun

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 16:53
frá jeepson
Kalli wrote:
stjani39 wrote:Ég er að spá í dekk undir Musso finst þessi athyglisverð Mickey Thompson 36/15.5" en hvað er best í snjó og alment að vetri
er að spá í 36/15.5" finst þetta næg breiting á bínum?

Baja Radial MTZ
Serious Off Road Tyre
40% Road & Sand, 60% Dirt & Mud


http://www.mickeythompsontires.com.au/i ... p?page=MTZ

Image
Þau eru mjög góð í snjóinn.

kv. Kalli


Fræanka mín er með svona 38" undir defender og talaði um að þau væru svo sleip. Er þá ekki bara míkróskurður og svo að skera þetta jafnvel eitthvað niður málið? Mig dauðlangar að prufa svona dekk undir patrolinn minn.

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 17:17
frá KiddiG
Sæll.

Ég átti Músso Sport á 36 tommu Micekey Thomson dekkjum. Þau voru að koma mjög vel út.
Það var sjaldan mikill munur á 36 og 38 tommunni.

Ég er reyndar ekki sammála því felgubreyddin skipti einhverju stór máli, Því ég á núna Hilux á 38 tommu Mickey Thomson og hef prófað bæði 15,5 tommu felgur og 13 tommu felgur og ef eitthvað er fannst mér bíllinn drífa betur á 13 tommu felgunum.

Kveðja.
Kiddig

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 18:40
frá stjani39
Ég er á Mickey Tompson 35" 12,5" á 15" felgum sem eru bæði nelgd og míkró skorin hjá Artic Trucks og þetta eru bestu dekk sem ég hef keirt á

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 17.des 2011, 19:01
frá dabbi
Eina sem þú þarft að passa með þessi dekk að þau hafa verið frekar laus á felgunni (allavega á 15" felgu), þarft kantlás eða völsun, ef ekki þá ertu endalaust í affelgunarveseni og skemmir dekkin

mbk
Dabbi

Re: Mickey Thompson, Dekk

Posted: 18.des 2011, 21:51
frá stjani39
Takk fyrir þetta er einhver sérstakur staður betri með verð og gæði á felgum eða hvar er best að bera niður???