Síða 1 af 1

Varðandi úthólf í skilaboðum...

Posted: 05.des 2011, 23:57
frá ofurbaldur
Sælir.
Ég var að senda einkaskilaboð til tveggja aðila.
Svo virðist sem ég sé með 2 skilaboð í úthólfi en ekki í Sent Skilaboð.

Er pósturinn farinn eða ekki? Veit það einhver?

Takk, OfurBaldur.

Re: Varðandi úthólf í skilaboðum...

Posted: 06.des 2011, 00:00
frá -Hjalti-
.Skilboðin hafa verið send en ekki móttekin af viðtakanda.
hann hefur ekki skráð sig eftir að þú sendir skilaboðin eða ekki tekið eftir að hann eigi póst.

Re: Varðandi úthólf í skilaboðum...

Posted: 06.des 2011, 00:12
frá ofurbaldur
Takk fyrir það. Ég er nýbúinn að skrá mig hér svo ég er enn að átta mig á hlutunum.