Síða 1 af 1
Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 12:08
frá Kölski
Langar að breikka felgur hjá mér. Hver er með góð vinnubrögð og er sanngjarn á verðið. ????
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 12:19
frá JonHrafn
Þegar ég var að skoða þetta þá voru felgur.is með besta verðið, og eiginlega þeir einu sem nenntu að svara manni.
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 15:36
frá Árni Braga
Maggi hjá Felgur.is er mjög sanngjarn.
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 21:20
frá jeepson
Mér var sagt að fara als ekki til magga með mínar felgur. En hann Smári í skerpu er víst algjör snillingur í þessu skilst og mjög sanngjarn. Ég veit svosem ekki meir..
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 21:36
frá flækingur
ég hef bara gott um Smára að segja í breikkun.. þær voru mjög góðar eftirá, hann réttir þær af áður en hann sker þær.
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 22:48
frá jeepcj7
Maggi og skerpa er = 100 % samvinna
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 22:56
frá hjaltipatrol
maggi í felgur.is og smári í skerpu vinna þetta oft saman. og eru þeir með 100% vinnubrögð ég hef alltaf farið til þeirra og aldrei orðið fyrir vonbrigðum!
Re: Að breikka felgur.
Posted: 02.des 2011, 23:27
frá dragonking
Einnig Renniverkstæði Ægis,,,,
vönduð og góð vinnubrögð þar... breikka allskonar felgur allt frá fjórhjólafelgur uppí breiðustu jeppafelgurnar.....þeir eru búnir að vera lengi í þessu, eru einnig með flott beadlock...
kv.
Davíð Freyr