Síða 1 af 1

hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar

Posted: 30.nóv 2011, 21:40
frá gaz69m
þar sem ég er ekki búin að kaupa neina vél enn þá spyr ég hvað vitið þið um þessar vélar og hvernig eru þær að eiða

Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar

Posted: 30.nóv 2011, 22:00
frá arni_86
Sæll

Èg var med svona 4.3 Vortech (sprækari typa / innspyting ca 200hoho) i hilux
36" dekk 5.29 hlutfoll og 700 skipting

hann var ad eyda 15l/100 i utanbæjar akstri og skipti litlu hvort eg var einn eda med 3 farthega. Tha ekkert verid ad rembast vid neinn sparnadarakstur og vel gefid ì upp brekkur :)

Man ekki eftir ad hafa mælt hann i thungu færi . En fòr einu sinni yfir vatnajokull og thà var hann med 20 eda 21. Tha frekar lètt færi.

Ef eg væri ad leita mer ad bensinmòtor i lèttan bìl myndi eg ekki hika vid ad setja svona vèl ofani.

Hvernig bìl ætlaru ad setja thetta ì?

Kvedja Àrni

Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar

Posted: 30.nóv 2011, 22:33
frá gaz69m
þetta fer i gaz 69

Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar

Posted: 30.nóv 2011, 23:53
frá birgthor
Ég átti eitt sinn Chevy Astro með 4,3 1994 árgerð, á 35" dekkjum og 4x4.

Úr Rvk í Þórsmörk og til baka með 7 manns, einn hund og slatta af farangri fór hann með 16 á hundraði. Sem mér finnst nokkuð sanngjarnt.

Re: hvað getið þið sagt mér um 4.3 Vortec vélar

Posted: 01.des 2011, 10:42
frá JoiVidd
ég gæti vitað um eitt stykki af lítið ekni svona vél..