Síða 1 af 1
					
				Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 27.nóv 2011, 22:36
				frá jeepson
				Sælir félagar. Eru menn ekki orðnir heitir fyrir þriðja hitting?  Hittingurinn verður klukkan 20:30 og verður á sama stað og síðast. Vonast til að sjá sem flesta. Látið endilega sjá ykkur og trukkana ykkar :)

Mynd fengin af láni frá MBKÍ
 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 27.nóv 2011, 23:52
				frá elfar94
				mættur
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 27.nóv 2011, 23:53
				frá jeepson
				elfar94 wrote:mættur
Flottur. Ætlaðir þú ekki að fá límmiða?
 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 27.nóv 2011, 23:56
				frá elfar94
				jeepson wrote:elfar94 wrote:mættur
Flottur. Ætlaðir þú ekki að fá límmiða?
 
bara eftir áramót ef það er hægt, er staurblankur núna, á varla fyrir bensíni, sendi þér skilaboð þegar ég á pening fyrir einum límmiða
 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 28.nóv 2011, 10:50
				frá jeepson
				Ekki málið kall.
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 29.nóv 2011, 00:50
				frá jonni187
				Mæti :) verduru a stadnum Gisli? Eg tarf annan mida hja ter ;)
Kv,jonni
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 29.nóv 2011, 16:04
				frá jeepson
				jonni187 wrote:Mæti :) verduru a stadnum Gisli? Eg tarf annan mida hja ter ;)
Kv,jonni
Já ég býst ekki við að við fáum brottfara leyfir fyrr en í næstu viku eða þar næstu. Þannig að maður nær þessum hitting líka sem er auðvitað bara snilld. Ég ætla að reyna að muna eftir að taka miðana með :)
 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 01.des 2011, 21:05
				frá Hermann
				hvað er lítil áhugi fyrir hitting???? ég mæti
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 01.des 2011, 21:16
				frá jeepson
				Ég býst nú að flestir séu að fara eitthvað um helgina. En ég vona nú samt að sem flestir mæti :)
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 01.des 2011, 23:00
				frá LFS
				gísli varst þu ekki að selja custom logo i grillið á pattanum ?
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 03.des 2011, 18:08
				frá jeepson
				49cm wrote:gísli varst þu ekki að selja custom logo i grillið á pattanum ?
Jú. Þau kosta 7000þús. Þá er sendingar og pökkunar kostnaður innifalinn í verðinu. Um að gera að skella sér á eitt svoleiðis.
 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 04.des 2011, 01:20
				frá ibbi4x4
				eg mæti þangað. þarf að fa annan miða hjá þer. þu sendir mer bara einn. en eg borgaði fyrir 2  ;)
			 
			
					
				Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 4. des
				Posted: 04.des 2011, 01:33
				frá jeepson
				ibbi4x4 wrote:eg mæti þangað. þarf að fa annan miða hjá þer. þu sendir mer bara einn. en eg borgaði fyrir 2  ;)
Já sæll. Ég sem passaði mig á að hafa alt rétt. En afhverju varstu þá ekki búinn að senda mér kvörtun?