Síða 1 af 1

Stolin farangurskerra

Posted: 05.apr 2010, 22:05
frá Brjótur
Sælir allir mig langar að biðja um smá aðstoð frá ykkur það er að hafa augun opin fyrir farangurskerru sem STOLIÐ var niður á granda fyrir stuttu frá vinum mínum.
Kerran er hvít álit er á 38 tommu hjólbörðum það eru svört vörubílabretti á henni og hún er lágbyggð en ca 2,5 metrar á lengd og það sem er sérstakt við hana er að það er eins og beislið hafi verið sett vitlausu megin á hana þá meina ég að hásingin er framan við miðju og hún er lokuð að aftan en hleðsluhurðin er vinstra megin að aftan, ég tel að það sé ekki önnur svona byggð kerra í umferð svo hún ætti að þekkjast hvar sem er, nema menn leggist strax í stórbreytingar en við þekkjum aðra hluti hennar en upplýsum það ekki núna svo að vinsamlega ef þið sjáið svona kerru hafið samband við.
Halli sími 8625477 Jón Ingi 6933999 Jón kristinn 6925058

kveðja Helgi 6624228

Re: Stolin farangurskerra

Posted: 05.apr 2010, 22:13
frá gislisveri
Ég hef augun opin.

Er engin mynd til af henni?

Re: Stolin farangurskerra

Posted: 05.apr 2010, 23:02
frá lukku.laki
lágbyggð en ca (hversu margir??) metrar á lengd

Re: Stolin farangurskerra

Posted: 15.apr 2010, 17:41
frá Brjótur
kerran er fundin heil

Re: Stolin farangurskerra

Posted: 15.apr 2010, 17:42
frá Járni
Hvar var hún niður komin? Í þjófabæli eða á víðavangi?

Re: Stolin farangurskerra

Posted: 15.apr 2010, 17:54
frá Brjótur
ég veit ekki ennþá sá bara í dag að hún var komin á sinnstað á eftir að heyra í eigandanum