Bílnum mínum var stolið í nótt (aðfaranótt sunnudags, 20.nóv) frá Ránargötu í miðbænum. Hann er grár Renault Megane 2001 árgerð, eins og þessi hér:

En vinstra frambrettið er talsvert beyglað og fyrir ofan númeraplötuna er önnur minni beygla.
Ef einhver skyldi nú verða var við hann má sá hinn sami endilega hafa samband við lögreglu í síma 4441000 eða við mig í síma 8238757
Kveðja
Soffía