Kúpling í hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Kúpling í hilux
vitið þið hvort kúpling fyrir 2.4 bensín hilux er eins í 2.4 dísel hilux? semsagt 22R og 2L vélina. hvort þær passa á milli?
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Kúpling í hilux
Ekki eins en þær passa á milli.
Ég hef notað kúplingssett af 2L-T á 22R-E og öfugt.
Ég hef notað kúplingssett af 2L-T á 22R-E og öfugt.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kúpling í hilux
stedal wrote:Ekki eins en þær passa á milli.
Ég hef notað kúplingssett af 2L-T á 22R-E og öfugt.
Nákvæmlega það sem hann sagði.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: Kúpling í hilux
þá er ég í góðum málum. Get fengið stage 1 racing kúplingssett frá gripforce á 16þús hingað kominn en þeir vilja fá 50 kall fyrir settið hérna heima.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur