Jeep Grand Cherokee 38"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Frábærir bílar. Léttir og vélarnar eru áreiðanlegar. Og eyða ekkert altof miklu miðað við afl og tog. Þetta eru þræl skemtilegir bílar og drífa auðvitað vel.. Mig langar altaf í svona bíl aftur.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee, enda æðislegir bílar,bílar með sál.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Jeep Grand Cherokee eru einfaldlega toppurinn á jeppaflórunni,,,,þarf ekkert að ræða það neitt frekar :)
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Hvert er verðið á svona bílum með loftlæsingum og eru einhverjir til sölu?
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Ég hef 3 aðila reynslu af svona bílum og hef margt gott um þá að segja en þar sem blessunarkórinn hefur allur sungið langar mig að benda á það sem er ábendingavert.
Þeir eyða helst til miklu í venjulegum akstri m.v. margt annað og því ekki endilega henntugt sem dags daglega bíll þó svo að eyðslan sé að koma mjög vel út í samkeppni á fjöllum.
Annað sem ber að hafa í huga að þetta eru grindarlausir bílar sem gerir allar breytingar flóknari og dýrari og passa þarf vel að vandað hafi verið til verks ef bíll er keyptur breyttur. Sérstaklega afturfjöðrun ef henni hefur verið breytt frá fjöðrum í annað.
Þeir eyða helst til miklu í venjulegum akstri m.v. margt annað og því ekki endilega henntugt sem dags daglega bíll þó svo að eyðslan sé að koma mjög vel út í samkeppni á fjöllum.
Annað sem ber að hafa í huga að þetta eru grindarlausir bílar sem gerir allar breytingar flóknari og dýrari og passa þarf vel að vandað hafi verið til verks ef bíll er keyptur breyttur. Sérstaklega afturfjöðrun ef henni hefur verið breytt frá fjöðrum í annað.
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
spurs wrote:Hvert er verðið á svona bílum með loftlæsingum og eru einhverjir til sölu?
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=5956
Tveir til sölu annar v8 en hinn með 4,0l 6cyl
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Alltaf spurning hvað menn kalla of mikla eyðslu í venjulegum akstri,,,Eg er með Grand á 38" hann er að eyða 16,5-18 l á hundraðið fer alveg bara eftir þvi hvernig maður ekur,,,Mer finnst það ekki mikil eyðsla á 38" jeppa með V8 bensín vél,,,en vissulega meira en ef það væri einhver haugmáttlaus Diesel vel þarna,,,en á fjöllum er ekki meiri eyðsla en hja öðrum bílum en talsvert meira gaman en að vera með Diesel haug sem ekkert gerir :)
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Átti 38" Grand í 6 ár,virkilega skemmtilegir og þægilegir bílar og léttir í viðhaldi.
Kv.GJ
Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Ég á 39,5" Cherokee XJ með 4.0 vélinni og hann eyðir 20 lítrum á hundraðið í innanbæjarsnattinu í Rvk. Á langkeyrslu dettur hann niður í 15.
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Sæl öll
Ég á '97 XJ með 4 lítra vélinni á 38" með 4,56 drif, ssk. Hann er 16-17 lítra bíll í langkeyrslu alla jafna en hef ekki hugmynd um eyðslu innanbæjar.
Agnar:
Hvaða hlutföll ertu með?
Kv. Freyr
Ég á '97 XJ með 4 lítra vélinni á 38" með 4,56 drif, ssk. Hann er 16-17 lítra bíll í langkeyrslu alla jafna en hef ekki hugmynd um eyðslu innanbæjar.
Agnar:
Hvaða hlutföll ertu með?
Kv. Freyr
Re: Jeep Grand Cherokee 38"
Freyr wrote:Sæl öll
Ég á '97 XJ með 4 lítra vélinni á 38" með 4,56 drif, ssk. Hann er 16-17 lítra bíll í langkeyrslu alla jafna en hef ekki hugmynd um eyðslu innanbæjar.
Agnar:
Hvaða hlutföll ertu með?
Kv. Freyr
Ég er líka með 4.56. Ég mældi minn í tæplega 15 í vor á haugslitnum Mudder á langkeyrslu (keyrði frekar rólega) en ég á eftir að mæla hann betur á Irok-inum til að fá þetta staðfest.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur