Síða 1 af 1

Vantar þér Meðleigjanda í aðstöðu?

Posted: 15.nóv 2011, 03:58
frá Turboboy
Er að bara að skoða þetta eins og er.

Enn mig vantar aðstöðu á næstu vikum fyrir jeppa sem ég er vonandi að kaupa,
Ég er í hugleiðingum að breyta 38" jeppa í 44" og breyta fjöðrun smá :)

Ekki væri í verri kantinum ef leigjandi hefði brennandi reynslu af þessu og gæti mögulega hjálpað manni að útfæra og endurhannahluti.

Það þyrfti að vera tæki til að sjóða í aðstöðuni, og að sjálfsögðu myndi ég borga með í vír, gasi og viðhaldi ef að því kemur :)

Ef eitthver hefði áhuga á fá mig inn í skúrinn þá endilega sendiði mér skilaboð :)

Ég er í reykjavík.

Ég er skipulagður og ég mun og hef haft það sem reglu að taka til eftir hvert skipti í skúrnum eftir mig :)