Síða 1 af 1
VERÐIÐ AÐ SKOÐA
Posted: 03.apr 2010, 19:28
frá krunki
sá auglisingu á stórum dodge ram 46" og á henni stóð jeppa og fjórhjóla ferðir upp að gosi á 18.500 krónur veit einhver hver á þennan bíl eða hvernig maður kemst í samband við aðilan sem selur í þessar ferðir endinlega svarið sem fyrst..
Adam
Re: VERÐIÐ AÐ SKOÐA
Posted: 04.apr 2010, 01:04
frá btg
Það liggur stór vagn með samskonar auglýsingu við afleggjarann inn í Fljótshlíð þar sem píla vísar austur. Hef keyrt 2x framhjá henni en bara tekið eftir 'jeppa og fjórhjólaferðir 18500'. Skoðaði ekki rest.
Ef þetta er á dulu, þá hlíturðu að geta hringt á N1 á Hvolsvelli og beðið þau um að kíkja út um gluggann og lesa af skiltinu.
Re: VERÐIÐ AÐ SKOÐA
Posted: 04.apr 2010, 19:49
frá Fordinn
Þetta er aðili sem er med aðstöðu við afleggjarann innað mýrdalsjökli, er med raminn og einhver fjórhjól hann er eitthvað tengdur fjórhjólalagernum.is