Dekkjaverkstæði ?


Höfundur þráðar
Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Dekkjaverkstæði ?

Postfrá Stjáni Blái » 10.nóv 2011, 23:39

Hvaða dekkjaverkstæði mæla menn með á höfuðborgarsvæðinu ?
Það sem ég er að leitast eftir er góð þjónusta, gott verð og það að menn beri virðingu fyrir dekkjum og felgum.. Ekkert leiðinlegra heldur en það að fá laskaða felgu þegar maður fer með dekk í umfelgun

Kv.




KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá KÁRIMAGG » 10.nóv 2011, 23:45

Hvað ertu að tala um stór dekk? það eru ekki öll verkstæði sem taka stærra en 35"


Höfundur þráðar
Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá Stjáni Blái » 11.nóv 2011, 00:18

ég er með 38" dekk
kv

User avatar

Fálki
Innlegg: 34
Skráður: 01.jún 2011, 16:02
Fullt nafn: Jón Kornelíus Gíslason
Bíltegund: Toyota Hilux 2001
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá Fálki » 11.nóv 2011, 09:40

Ég mæli með Arctic Trucks, þeir eru vel útbúnir í stóru dekkin. Sanngjörn verð og starfsmenn með ahugul augu. Athugull starfsmaður þar sá allavegna að hjólabúnaðurinn hjá mér var í döðlum er ég ætlaði bara að láta jafnvægisstilla dekkin undir bílnum. Það sparaði mér líklega stórtjón.


malibu
Innlegg: 58
Skráður: 12.okt 2011, 12:41
Fullt nafn: Örn Tryggvi Johnsen

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá malibu » 11.nóv 2011, 09:42

Mæli með Sólningu í Kópavogi. Þeir ráða við allar stærðir af dekkjum og þar eru mjög vanir menn.

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá JonHrafn » 11.nóv 2011, 19:58

Sólning njarðvík ef þú ert á suðurnesjunum.


stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Dekkjaverkstæði ?

Postfrá stjanib » 11.nóv 2011, 20:11

Ef þú ert á AT dekkjum þá er artic trucks málið. Ég átti 38"AT dekk og artic trucks voru þeir einu sem vildu umfelga fyrir mig, aðrir vildu ekki umfelga AT dekkjum og ég var á 15" breiðum felgum og ég þurfti að fara annað að láta balancera fyrir mig því að vélin hjá þeim tók ekki svona breiðar felgur, kannski að þeir séu komnir með stærri vél.

Sólning og N1 upp á hálsi og svo er líka verkstæði á höfðanum man ekki hvað það heitir, þessi verkstæði eru öll vön stórum dekkjum..

K.v
Stjáni


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur