hvernig er reynslan af rover v8 mótor


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 05.nóv 2011, 14:53

hvernig voru v8 mótorin frá rangerover að standasig er maður alltaf með þetta í höndunum eða keyrir maður bara og hefur engar áhyggjur


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Einar » 05.nóv 2011, 19:43

Mótorinn var það sem olli mér minnstum vandræðum í mínum Range Rover, eiginlega reyndist hann bara nokkuð vel. Ég hef alltaf verið frekar hrifin af þessum mótor til að nota í léttari bíla, hann er léttur og fyrirferðalítill og eyðir innan skaplegra marka (ef hann er með beinni innspítingu). Einn stór galli er að hann er frægur fyrir olíusmit og leka en það á samt að vera hægt að komast fyrir það.
Orginal er aflið viðunandi ef menn eru ekki að miða við miklu stærri V8 mótora, stærðarlega séð ætti frekar að bera hann saman við V6 vélar þar sem rúmtakið í flestum útgáfum er ekki nema 3,5-4,0 lítrar, það hafa þó verið smíðaðar 5 lítra útgáfur af honum í TVR sportbílum og Bowler Wildcat/Tomcat en það stæðsta sem Rover notaði var 4.6 lítrar.
Upprunalega er þessi mótor hannaður af General Motors um 1960 og notaður í minni gerðir af Buick, Oldsmobile og Pontiac en Rover keypti hönnunina af þeim um 1965.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 05.nóv 2011, 19:53

ættlaði einmitt að fara að senda þér póst um þetta þegar ég mundi eftir að þú áttir rangerover , er að spá í svona mótor ofaní rússan hjá mér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 21.nóv 2011, 17:57

mikið að spá eru einhverjir hér sem áttu breytta rangerover bíla með v8 ofaní eða vita um slíka bíla og eyðslutölur td á 38 tommu dekkjum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá jeepcj7 » 21.nóv 2011, 18:31

Ég setti svona ´88 árg. af 3.5 efi vél í wrangler tók eina helgi notaði gír og millikassa úr rovernum líka eyðsla var innan við 20 á hundraðið og bíllinn vigtaði 1520 kg. með engu aftursæti á 38" ágætis vél,ekkert spræk en soundaði bara flott.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2011, 12:22

en varstu með auka kassa er að spá í að setja svoleiðis líka í bílin minn reyndar var hugmyndin að nota sambygða gírog millikassan af gipsi vélini og bæta við einhverjum góðum kassa að auki til að fá góðan ferða hraða á meðan ég skrepp eithvað og gamli röltir áfram en svo er spurning verð ég þá að setja læsingu að framan og aftan ef ég ættla í svona milligírs föndur
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 24.nóv 2011, 12:24

en hverjir eiga til rangerover sem er með v8 orginal vélini og hafa sett milligír í þá ef þið þekkið einhvern eða vitið um einhvern þá endilega látið mig vita er orðin nokkuð ákveðin í að setja þessa vél ofaní rússan minn
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá jeepcj7 » 24.nóv 2011, 19:44

Það er nú ein snilldin við þessa tegund/útgáfu af millikössum það er hægt að bolta milligírinn aftan í þá eða eins og búið er að gera í allavega einum land rover fyrir norðan glussadrifinn milligír sem er alger gargandi snilld.
Var kominn á fremsta hlunn með svoleiðis aðgerð í wranglerinn á sínum tíma en fékk mér svo bara bíl með vélarafl og þurfti þá engan milligír. :o)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 25.nóv 2011, 13:02

jeepcj7 wrote:Það er nú ein snilldin við þessa tegund/útgáfu af millikössum það er hægt að bolta milligírinn aftan í þá eða eins og búið er að gera í allavega einum land rover fyrir norðan glussadrifinn milligír sem er alger gargandi snilld.
Var kominn á fremsta hlunn með svoleiðis aðgerð í wranglerinn á sínum tíma en fékk mér svo bara bíl með vélarafl og þurfti þá engan milligír. :o)



er það þá bara orginal milligír frá landrover verksmiðjuni
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Valdi B » 04.des 2011, 13:36

það eina sem að 3.5 rover gerir er að bila og virka ekki neitt og samt eyða ölllu því benzíni sem sett er á hann...

félagi minn endaði á að setja 3.9 með portuðum 3.5 heddum og með edelbrock millliheddi og edelbrock fjögurra hólfa blöndung í bílinn hjá sér og hann rétt svo vann 44" hilux með 2.4 turbo diesel í spyrnu á sínum 38" tveggja dyyra range rover með þennan fína mótor ... hóst hóst

finndu þer frekar 2.4 benzín og fáðu þér flækjur og dót...

eða miklu frekar 4.3 vortec...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 04.des 2011, 14:03

en hvað me þyngd á vortec þetta er læika spurning um það hvað var að hrjá þessa 3,5 vél
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Óli ágúst
Innlegg: 103
Skráður: 03.sep 2011, 07:24
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Pálsson

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Óli ágúst » 04.des 2011, 14:09

Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"


H D McKinstry
Innlegg: 35
Skráður: 02.feb 2010, 01:37
Fullt nafn: Hörður Darri McKinstry

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá H D McKinstry » 04.des 2011, 14:43

valdibenz wrote:það eina sem að 3.5 rover gerir er að bila og virka ekki neitt og samt eyða ölllu því benzíni sem sett er á hann...

félagi minn endaði á að setja 3.9 með portuðum 3.5 heddum og með edelbrock millliheddi og edelbrock fjögurra hólfa blöndung í bílinn hjá sér og hann rétt svo vann 44" hilux með 2.4 turbo diesel í spyrnu á sínum 38" tveggja dyyra range rover með þennan fína mótor ... hóst hóst

finndu þer frekar 2.4 benzín og fáðu þér flækjur og dót...

eða miklu frekar 4.3 vortec...


Afhverju var hann að nota þau hedd sem hafa minnstu ventlana? afhverju ekki bara að nota 3,9 heddin eða fara í 4,6 hedd. Stærri blöndungur er ekki alltaf leiðin að meiri orku. Hann hefði sennilega verið betur settur með orginal 3,5 með innspýtingu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Kiddi » 04.des 2011, 14:48

Hvað var þessi Range Rover þungur spyr ég nú bara og hvernig voru heddin portuð. Það er leikur einn að taka ágæt hedd og skemma þau með "portun", t.d. þannig að vélinn missir tog sem er það sem hreyfir þunga bíla áfram.
Eins með stóra blöndunga, Edelbrock blöndungurinn var sennilega allt að því tvöfalt stærri en hentar fyrir 3.5 lítra vél!

Síðan er líka hægt að fá 2.4 dísel til að vinna ágætlega og þú sagðir einmitt töfraorðið, það er turbo.


Siggi
Innlegg: 99
Skráður: 01.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Einar Sigurður Jónsson

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Siggi » 04.des 2011, 15:52

Ég átti þennan range rover, ég man reyndar ekki eftir því að 3,5 mótorinn hafi bilað. ég setti 3,9 mótorinn bara í því mér áskotnaðist bíll með 3,9 og ssk. heddin voru ekkert portuð, þau voru plönuð eftir að heddpakkning fór.
ég fékk mótor úr bíl sem var með 3,5 mótor sem hrundi. þá var keypt ný 3,9 blokk heddlaus og heddin notuð af gamla mótornum því kistufell var nýbúið að taka þau í gegn.
edelbrock blöndunginn átti ég til og setti hann á til að losna við tveggja blöndunga draslið.
Land Rover Defender 110 td5 '99 38''


Siggi
Innlegg: 99
Skráður: 01.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Einar Sigurður Jónsson

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Siggi » 04.des 2011, 15:55

ég var með 318 dodge í bílnum áður en ég setti 3,5 mótorinn í og fann ég ekki mun á vinnslu
Land Rover Defender 110 td5 '99 38''


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá gaz69m » 04.des 2011, 21:41

Siggi wrote:ég var með 318 dodge í bílnum áður en ég setti 3,5 mótorinn í og fann ég ekki mun á vinnslu



hvernig bæil ertu með rover vélina í og hvað er hún að eiða hjá þér siggi
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Siggi
Innlegg: 99
Skráður: 01.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Einar Sigurður Jónsson

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

Postfrá Siggi » 04.des 2011, 21:45

ég var með hana í 76 range rover á 38" ég mældi eyðsluna nú aldrei en blöskraði hún ekkert, í einni ferðinni fór ég með jafn mikið og 38" tacoma frá vík og uppí hólaskjól
Land Rover Defender 110 td5 '99 38''


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 40 gestir