Síða 1 af 1

Kraftur 2011

Posted: 01.nóv 2011, 13:17
frá unnar7
Vill minna á hina stórglæsilegu útivistasýningu Kraftur 2011
sem kemur í kjölfar Krafts 2009 sem var mjög vel heppnuð.
Þarna sameinast öll útivistarfélög í Skagafyrði með sín tæki og tól
til að styrkja gott málefni.
Þetta er í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði helgina 12.-13. nóvember
Opið kl. 10-18 laugardag og kl. 11-16 sunnudag

Kvet alla til að mæta

Kv Unnar á Prinsinum

Re: Kraftur 2011

Posted: 07.nóv 2011, 16:36
frá stebbi1
Nú rennir maður í Skagafjörð og lítur á þetta, hvet alla til að gera það líka, hef loforð um að þetta sé stórmagnað!!!!!

Re: Kraftur 2011

Posted: 09.nóv 2011, 20:43
frá unnar7
Koma svo allir saman
Renna um helgina í fjörðinn fagra og taka einn öl í höllinni ;)

Kv Unnar á Prinsinum