Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 29.okt 2011, 19:16

Jæja félagar. Eru menn ekki farnir að verða heitir fyrir hitting númer 2?? Hittingurinn verður klukkan 20:30 og verður á sama stað og síðast. Vonast til að sjá sem flesta. Látið endilega sjá ykkur og trukkana ykkar :)

Image
Mynd fengin af láni frá MBKÍ


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá hlífar » 30.okt 2011, 11:04

Er það húsið merkt bens?

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá elfar94 » 30.okt 2011, 11:07

hlífar wrote:Er það húsið merkt bens?


já, þetta er húsið sem er með benz merkinu á kortinu
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 30.okt 2011, 12:48

Það passar. Myndin er fengin að láni hjá félögum okkar í stjörnu klúbbnum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 30.okt 2011, 18:49

svopni wrote:Verður límmiðum útdeilt á hittingnum :) En maður lætur sjá sig úrþví að jeppinn er búinn í skverun og er kominn í notkun :)


Ég er einmitt að vonast til þess að geta dreift á þá sem eru búnir að borga.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá hlífar » 31.okt 2011, 21:32

Ég mæti á næsta hitting og var að hugsa um að vera með valdar LED-vörur á sérverði á staðnum ef stofnendur hittingsins eru sáttir við það. Hvað segiði við því?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá -Hjalti- » 31.okt 2011, 22:25

hlífar wrote:Ég mæti á næsta hitting og var að hugsa um að vera með valdar LED-vörur á sérverði á staðnum ef stofnendur hittingsins eru sáttir við það. Hvað segiði við því?


flott mál
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 01.nóv 2011, 00:04

Hjalti_gto wrote:
hlífar wrote:Ég mæti á næsta hitting og var að hugsa um að vera með valdar LED-vörur á sérverði á staðnum ef stofnendur hittingsins eru sáttir við það. Hvað segiði við því?


flott mál


Hljómar bara vel þar sem menn voru nú búnir að stinga uppá swapmeet. Mönnum er velkomið að vera með vörur til sölu. Það er bara gaman :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Kölski » 03.nóv 2011, 09:26

Grænt ljós komið frá Smáralindinni. Bara ganga vel og snyrtilega um og eingann glannaskap. ;-)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 03.nóv 2011, 20:05

Kölski wrote:Grænt ljós komið frá Smáralindinni. Bara ganga vel og snyrtilega um og eingann glannaskap. ;-)


Þú ert snillingur :) Þakka þér kærlega fyrir. Og reyndu að láta sjá þig kall :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 05.nóv 2011, 19:54

Jæja. Þá er ég búinn að taka saman lista yfir þá sem hafa eru búnir að borga og vonast til að þeir mæti á hittingin og nái í límmiðana sína :) Einnig verð ég með auka miða með mér. Þannig að ef að þið eruð með aur á ykkur þá er ekkert mál að láta ykkur fá miða. Verðið er 1500 kall fyrir miðan eins og þið vitið :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Kölski » 05.nóv 2011, 20:39

Já ég er búinn að vinna kl.19 á mrg. svo að ég kíki.


hlífar
Innlegg: 121
Skráður: 02.feb 2010, 22:26
Fullt nafn: Hlífar Einarsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá hlífar » 05.nóv 2011, 21:43

Ég verð með ljós með mér á morgun ef menn vilja skoða og jafnvel kaupa á sérverði bara á hittingnum. ;)

Vörur á sérverði:
18w vinnuljós 15.500kr parið.
7w vinnuljós 9.000kr parið.
Kerruljós 6.000kr parið.
30LED inniljós 2.500kr stk ef keypt eru tvö eða fleiri.
6LED inniljós 1.500kr stk ef keypt eru tvö eða fleiri.

Sjáumst svo bara hressir á morgun.

Kv. Hlífar

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Sævar Örn » 06.nóv 2011, 22:46

Töff bílar og töff mæting, sá nokkra með myndavélar, dælið þessu á netið fyrir landsbyggðarmennina
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá siggibjarni » 06.nóv 2011, 22:50

slatti af flottum bílum og fín mæting! þakka kærlega fyrir mig og fyrir límmiðan minn :)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 07.nóv 2011, 00:07

Já mætingin var flott. margir jeppar og bara gaman. takk kærlega fyrir mig. Þeir sem ekki fengu miða eru beðnir um að hafa samband við mig uppá að sækja miðana eða fá þá senda til sín :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


jonni187
Innlegg: 186
Skráður: 18.sep 2011, 19:44
Fullt nafn: Jón Örn Eyjólfsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jonni187 » 07.nóv 2011, 00:17

Snilldar mæting :) nùna er bara ad halda þessu afram og plana jafnvel einhverja ferð :)
Benz E 190 1991
WW golf vr6 1993

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 07.nóv 2011, 00:41

Planið er að þetta verði að mánaðarlegum viðburði.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá -Hjalti- » 07.nóv 2011, 01:14

myndir.....
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 07.nóv 2011, 07:13

Það væri fínt ef að þeir sem voru vopnaðir myndavél myndu henda inn myndum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Brynjarp » 07.nóv 2011, 11:28

skelli inn myndum í dag eða á morgun
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá elfar94 » 08.nóv 2011, 22:58

ekkert að frétta af myndum?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Brynjarp » 09.nóv 2011, 00:15

Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá jeepson » 09.nóv 2011, 19:27

Brynjarp wrote:http://www.facebook.com/media/set/?set=a.2382579295406.122497.1578441923&type=3 myndir frá hittingnum ..


Flottar myndir :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Brynjarp » 10.nóv 2011, 00:24

þakka þér. tóku engir aðrir myndir?
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 6.nóv

Postfrá Addi_litli » 10.nóv 2011, 10:52

Brynjarp wrote:http://www.facebook.com/media/set/?set=a.2382579295406.122497.1578441923&type=3 myndir frá hittingnum ..

Flottar myndir.. gott að maður geti séð frá þessu þar sem maður er fyrir vestan.. ;)
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir