Kerru stolið!!
Posted: 27.okt 2011, 15:22
Sælir félagar.
Síðustu nótt eða seint í gærkvöld var stolið frá mér yfirbyggðri farangurskerru þaðan sem hún stóð í Kaplahrauni í Hafnarfirði. Kerran er grá að lit og var upphaflega smíðuð sem vélsleðakerra. Afturendanum hefur verið breytt og er hann úr áli með hurð á miðjunni. Kerran er á 38" Parnelly Jones dekkjum og með svört Parlok blastbretti. Kerran er rúmir 3 metrar að lengd.
Ef þig hafið séð kerruna eða hafið einhverjar upplýsingar um hver tók hana þá þætti mér vænt um að þið hefðuð samband í síma 6993413. Kerrunnar er sárt saknað.
Kær kveðja,
Klemmi.
Síðustu nótt eða seint í gærkvöld var stolið frá mér yfirbyggðri farangurskerru þaðan sem hún stóð í Kaplahrauni í Hafnarfirði. Kerran er grá að lit og var upphaflega smíðuð sem vélsleðakerra. Afturendanum hefur verið breytt og er hann úr áli með hurð á miðjunni. Kerran er á 38" Parnelly Jones dekkjum og með svört Parlok blastbretti. Kerran er rúmir 3 metrar að lengd.
Ef þig hafið séð kerruna eða hafið einhverjar upplýsingar um hver tók hana þá þætti mér vænt um að þið hefðuð samband í síma 6993413. Kerrunnar er sárt saknað.
Kær kveðja,
Klemmi.