Síða 1 af 1

snjór

Posted: 27.okt 2011, 13:08
frá arni hilux
sælir félagar, það er kominn smá jeppahugur í mig núna þar sem maður sér nú snjó sumstaðar, vitið þið hvar er að finna mikinn snjó, er að spá í að taka eina ferð núna um helgina

kv árni

Re: snjór

Posted: 27.okt 2011, 13:45
frá Kalli
arni hilux wrote:sælir félagar, það er kominn smá jeppahugur í mig núna þar sem maður sér nú snjó sumstaðar, vitið þið hvar er að finna mikinn snjó, er að spá í að taka eina ferð núna um helgina

kv árni

viewtopic.php?f=7&t=6690

Re: snjór

Posted: 27.okt 2011, 19:28
frá Magnús Ingi
er hann bara ekki fyrir ofan heima hjá þér meða við lýsingar myndi ég nú bara fara inn á skaftártunguafrétt í leit að snjó. svo var reynar orðið skemmtilegur snjór á Rangárvallafrétt á mánudaginn en að er nú búið að bleyta einhvað í honum síðan þá

Re: snjór

Posted: 30.okt 2011, 19:22
frá arni hilux
herðu já það var snjór þar en það var farið að rigna núna í miðriviku þannig að ég held að það sé lítið um hann núna en herna við þurfum að fara að kíka á hálendi íslands.