Dekkjaþjófur á ferð í Þingeyjarsveit


Höfundur þráðar
Grétar
Innlegg: 25
Skráður: 28.feb 2010, 14:07
Fullt nafn: Grétar Skarphéðinsson
Staðsetning: Svalbarðseyri

Dekkjaþjófur á ferð í Þingeyjarsveit

Postfrá Grétar » 26.okt 2011, 20:21

Dekkja-þjófar á ferð
Um síðustu helgi var 4 nelgdum og mícróskornum COOPER vetrardekkjum 33" 12,5 x15" á felgum, stolið frá verkstæði Vilhjálms Jóns Valtýssonar
( Bróa í Birkimel, við Stórutjarnaskóla). Dekkin eru nánast óslitin.
Ef þjófurinn er kominn með sárt samviskubit er hann beðinn að skila dekkjunum aftur að verkstæðinu.
Allir sem urðu varir við mannaferðir eða sáu bíla þvæla við verkstæðið eru beðnir um að koma upplýsingum til Lögreglunnar eða Bróa.
Helen kona Bróa, heitir þeim, sem koma með upplýsingar sem leiða til þess að dekkin finnist, dágóðum slattta af dásamlega góðum og nýsteiktum ástarpungum.

Tekið af fréttavef Þingeyjarsveitar.
http://www.641.is/blog/2011/10/26/548415/


toyota landcruiser 80 1994
isuzu crew cab 3.1 1996

Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur