Síða 1 af 1
hvar?
Posted: 20.okt 2011, 10:25
frá elfar94
ég þarf að láta gera við brettakantana mína, 1 er brotinn í tvent og hinir þrír eru bara brotnir næstum í sundur, hvar get ég látið gera við þá fyrir ásættanlegt verð? ég held að þeir séu úr trefjaplasti
Re: hvar?
Posted: 20.okt 2011, 10:29
frá peturin
Plastver í Hafnarfirði
Re: hvar?
Posted: 20.okt 2011, 19:13
frá RunarG
gera þetta sjálfur.. lang ódýrast! ;)
Re: hvar?
Posted: 20.okt 2011, 20:20
frá jeepson
RunarG wrote:gera þetta sjálfur.. lang ódýrast! ;)
Sammála Rúnari. Bara gera þetta sjálfur.
Re: hvar?
Posted: 21.okt 2011, 12:05
frá gaz69m
gerðu þetta sjálfur elvar það er ódýrt og svo lærir maður helling af því getur keift mottur og resin í n1 eða á öðrumstöðum
Re: hvar?
Posted: 21.okt 2011, 15:53
frá JonHrafn
Byko selur líka svona "kit" ,, allt sem þarf í einum pakka, reikna með að þú þyrftir nú stærri pakkan í þetta,, og fleiri en einn.
Re: hvar?
Posted: 21.okt 2011, 19:45
frá Groddi
elfar94 wrote:ég þarf að láta gera við brettakantana mína, 1 er brotinn í tvent og hinir þrír eru bara brotnir næstum í sundur, hvar get ég látið gera við þá fyrir ásættanlegt verð? ég held að þeir séu úr trefjaplasti
Ég skal gera þetta fyrir þig ;)
Re: hvar?
Posted: 22.okt 2011, 13:54
frá elfar94
Groddi, þú átt póst
Re: hvar?
Posted: 23.okt 2011, 20:34
frá Groddi
elfar94 wrote:Groddi, þú átt póst
Enginn póstur hérna megin...