Síða 1 af 1

FJ 40

Posted: 16.okt 2011, 20:07
frá Refur
Er einhver hér sem á Landcruiser FJ40 eða álíka, semsagt, alvöru Landcruiser sem bar nafnið vel ólíkt seinnitíma krypplingavögnum :)
Það væri gaman að heyra af svona bílum og sjá myndir, og ekki verra að frétta ef einhversstaðar væri hægt að fá svona bíl.

Kv. Villi Patroleigandi með gömlutoyotuhjarta