
Hvar fæ ég svona festingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Hvar fæ ég svona festingar
Sælir, Hvar fæ ég svona festingar til að festa pallhús ?


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Hvar fæ ég svona festingar
Hvernig pallhús ertu með?
Ég á til nýja króka fyrir snugtop
Ég á til nýja króka fyrir snugtop
Re: Hvar fæ ég svona festingar
þetta færðu í artic trucks ég er með svona og keypti þetta þar í fyrra reyndar þufti ég að græja bolta til að festa þetta á húsið bora í gegnum botninn og setja borðabolta til að halda festingonum á húsinu svo færðu þéttikantinn hjá Bílasmiðnum
Kv.Smári
Kv.Smári
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég svona festingar
KÁRIMAGG wrote:Hvernig pallhús ertu með?
Ég á til nýja króka fyrir snugtop
Ég er ekki klár á því hvað það heitir, var að kaupa þetta núna. Þetta er á hilux extra cab
Þetta er svona hús




þetta færðu í artic trucks ég er með svona og keypti þetta þar í fyrra reyndar þufti ég að græja bolta til að festa þetta á húsið bora í gegnum botninn og setja borðabolta til að halda festingonum á húsinu svo færðu þéttikantinn hjá Bílasmiðnum
Kv.Smári
Takk fyrir þetta Smári. Skoða þettaþ
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég svona festingar
KÁRIMAGG wrote:Hvernig pallhús ertu með?
Ég á til nýja króka fyrir snugtop
Ertu með svona http://www.arctictrucks.is/?pageId=1559 ... =SNU711923
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: Hvar fæ ég svona festingar
Svenni30 wrote:KÁRIMAGG wrote:Hvernig pallhús ertu með?
Ég á til nýja króka fyrir snugtop
Ertu með svona http://www.arctictrucks.is/?pageId=1559 ... =SNU711923
Já er með þetta
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég svona festingar
Dreki wrote:þetta færðu í artic trucks ég er með svona og keypti þetta þar í fyrra reyndar þufti ég að græja bolta til að festa þetta á húsið bora í gegnum botninn og setja borðabolta til að halda festingonum á húsinu svo færðu þéttikantinn hjá Bílasmiðnum
Kv.Smári
Þeir eiga þetta ekki til hjá artic trucks. Vitið þið um aðra staði stákar ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hvar fæ ég svona festingar
Beygðu þetta bara sjálfur úr 8mm snittein, þú ert enga stund að því, setur svo bara slöngu uppá til að skemma ekki lakkið á fína bílnum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég svona festingar
Startarinn wrote:Beygðu þetta bara sjálfur úr 8mm snittein, þú ert enga stund að því, setur svo bara slöngu uppá til að skemma ekki lakkið á fína bílnum
Já það er möguleiki líka. Það er ekkert mál að gera þeð.
En vantar helst svona klemmur.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur