Síða 1 af 2
jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 11.okt 2011, 21:37
frá jeepson
Sælir spjallverjar. Ég fékk adda litla til að kanna fyrir mig verð á jeppaspjall.is límmiðum. Mér sýnist á öllu að það verði hægt að fá þá á 1500kallinn. Þá er verið að tala um 50X8cm Þeimur fleiri miða sem að maður pantar þeimur ódýrari verða þeir komnir til mín eða Adda. Hugmyndin var sú að láta þá fara á 1500 kallinn og þegar er búið að draga kostnaðin frá þá fer ágóðin til styrkar þessara frábæru síðu sem að við erum allir að spjalla á. Hvernig lýst ykkur á þetta?? Ég var að pæla í að hafa þetta ekkert flóknara en allir miðar verði hvítir og jafnvel að hafa svarta miða þá fyrir þá sem eru með hvíta bíla. Annars skiptir það ekki miklu máli ef að þeir eru í rúðunum. En það Væri voða fínt að geta fengið skothelda pöntun uppá kanski 20 miða. Þannig að ef að menn hafa áhuga á þessu og eru pottþéttir í því að kaupa miða þá væri fínt að fá að vita það í þessum þræði.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 11.okt 2011, 23:00
frá BergurMár
ég myndi kaupa miða.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 11.okt 2011, 23:06
frá Kölski
eitt stk a mig.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 00:57
frá Brynjarp
ég myndi kaupa
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 01:15
frá elfar94
ég kaupi einn miða ef ég á einhverntíma pening
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 01:22
frá jonni187
Einn a mig ;)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 11:07
frá ibbi4x4
einn fyrir mig ;)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 13:15
frá Svenni30
Ég tek 2 eða fleiri um að gera styrkjar þessa frábæru síðu
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 16:12
frá jeepson
Já það er um að gera að vera duglegur að styrkja :) Látum þetta vera aðeins uppi og sjáum hvort að fleiri vilji ekki miða. Ég hefði vilja fá pöntun uppá 15-20 miða :)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 16:33
frá Hermann
einn fyrir mig
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 16:45
frá Einar Örn
ég vill endilega fá að sjá hvernig miðinn myndi líta út...
eruði með einthverjar myndir af svona miða..
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 17:26
frá jeepson
Einar Örn wrote:ég vill endilega fá að sjá hvernig miðinn myndi líta út...
eruði með einthverjar myndir af svona miða..
Þetta eru bara hvítir stafir. 8x50cm svona sirka.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 17:48
frá ruzzig
2 st fyrir mig /svarta ef það er hægt
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 17:50
frá Einar Örn
okei ég tek 1 stk
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 18:28
frá Lada
Tvo takk!!
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 19:04
frá jeepson
Flott hjá ykkur. pantið eins og engin sé morgun dagurinn :)
Komnir 14 miðar í heildina. Eigum við ekki ða sjá hvort að við náum 20?
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 19:41
frá HaffiTopp
Tek tvo, sitthvoru megin á bílinn, utan á rúðuna ekki innaná.
848-4807
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 21:11
frá arni_86
svopni wrote:Ég tek 2. Og þeir verða að límast utaná. Og vera hvítir.
Sama hèr.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 21:35
frá gislisveri
1 fyrir mig
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 21:48
frá jeepson
Allir miðar verða þannig að þeir verða límidir utan á :)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 22:22
frá BrynjarHróarsson
ég tek lágmark 1 miða
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 12.okt 2011, 22:29
frá jeepson
Komnir 22 miðar. Eigum við ekki að láta þetta rúlla pínu lengur?
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 13.okt 2011, 14:56
frá hilmar hilux
heyrðu er of seinnt að panta miða ?? og félagi minn vorum að spá í það að fá einn hvor :D
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 13.okt 2011, 17:08
frá valsari
ég er til í 2 miða.....
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 13.okt 2011, 17:22
frá Hansi
Ég tek 2 miða :)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 13.okt 2011, 23:32
frá jeepson
komnir 22 miðar. Eru fleiri sem vilja fá? Ég var að pæla í að láta græja þetta fyrir okkur í næstu viku.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 13.okt 2011, 23:39
frá Refur
Ég tek einn
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 00:04
frá jeepson
ok flott En þetta átti að vera 28 miðar ekki 22. Þannig að þá eru komnir 29 miðar :) Leifum þessu að rúlla yfir helgina og sjáum hvort að við fáum ekki fleiri.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 00:49
frá SiggiEK
Ég væri alveg meira en til í 1 límmiða !
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 07:34
frá arni hilux
eru þetta eins límiðar og leibbimagg var að selja eitthvern tíman eða ertu kominn með aðra útfærslu á þeim?
kv árni
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 16:08
frá jeepson
arni hilux wrote:eru þetta eins límiðar og leibbimagg var að selja eitthvern tíman eða ertu kominn með aðra útfærslu á þeim?
kv árni
Sæll. Ég ætla bara að hafa þetta eins. Semsagt
www.jeppaspjall.is Og helst bara að hafa þetta í hvítu. Þannig að þetta sé bara sem einfaldast og þægilegast.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 17:02
frá andrig
ég skil ekki afhverju þið notið ekki logo síðunar í þetta?

Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 18:59
frá jeepson
Það er alveg nóg að það standi jeppaspjall.is á miðanum. Ég er líka að hugsa um að þetta sé á þolanlegu verði. Menn sjá svo bara þetta flotta logo þegar þeir slá inn slóðinni.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 20:30
frá Eiki-Bleiki
Ég væri til í einn miða!
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 21:11
frá biggi72
Alveg til í einn miða.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 14.okt 2011, 22:55
frá jeepson
Jæja. Komnir 32 á listann. Endilega ef að fleiri vilja þá er um að gera að skrá sig. Ég ætla að reyna að koma þessu í pöntun fljótlega eftir helgi.
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 15.okt 2011, 02:04
frá ibbi4x4
eg var búinn að biðja um einn. en ákvað að styrkja þetta og ég tek tvo ;) flott framtak :)
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 15.okt 2011, 18:46
frá Dazzi
JÁ og ég væri til í 2 stk hvíta
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 15.okt 2011, 19:08
frá kubbur67
Ég tek 1
Re: jeppaspjall.is límmiðar.
Posted: 15.okt 2011, 21:24
frá jeepson
Jæja. þá eru komnir 36 miðar. Þetta er frábært. Endilega ef að fleiri ætla að panta þá er um að gera að henda sér á listan áður en ég læt verða að því að panta. Ég reikna með að henda inn pöntun á mánudag eða þriðjudag.