Síða 1 af 1

Traustabrestir ?

Posted: 29.mar 2010, 15:07
frá Tómas Þröstur
Er með Ford Ranger 1992 sem hriktir í og marrar einhverststaðar í drifrásinni við mikið álag í þungu færi, sérstaklega þegar verið er að leggja að stað úr kyrrstöðu. Eina sem ég finn að er slag í draglið í afturskafti. Gæti kannski marrað í honum þegar snýst upp á hann. Kannast einhver við svona dæmi.

Re: Traustabrestir ?

Posted: 29.mar 2010, 15:48
frá StefánDal
Hjöruliðskross eða dragliður er einhvað sem ætti að skoðast held ég.