Ný útgáfa af Garmin MapSource
Posted: 29.mar 2010, 13:45
Sælir
Út er komin beta útgáfa af Mapsource (6.16.0.3 Beta) þar sem Ísland er ekki lengur teygt í vestur-austur. Þó þetta sé bara beta útgáfa mæli ég með að menn nái í uppfærsluna og sjái Ísland aftur í nýju ljósi.
Linkur á uppfærsluna:
http://www8.garmin.com/support/download ... sp?id=4879
Út er komin beta útgáfa af Mapsource (6.16.0.3 Beta) þar sem Ísland er ekki lengur teygt í vestur-austur. Þó þetta sé bara beta útgáfa mæli ég með að menn nái í uppfærsluna og sjái Ísland aftur í nýju ljósi.
Linkur á uppfærsluna:
http://www8.garmin.com/support/download ... sp?id=4879