Skurður á Mickey Thompson dekkjum

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Svenni30 » 26.sep 2011, 23:24

Sælir hvernig er best að láta skera þessi dekk ? Og hvernig hafa þessi dekk verið að koma út ?

Image

Image

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Rauðhetta
Innlegg: 51
Skráður: 01.feb 2010, 01:07
Fullt nafn: Kristján Jóhannesson

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Rauðhetta » 27.sep 2011, 09:39

Sæll

ég lét pit stop í Dugguvogi skera mín, vel gert fyrir sanngjarnt fé.

þessi dekk, reyndust mjöööög sleip fyrir microskurð, en þau virka flott eftir skurð, ég er mjög sáttur

KV Kristján

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá AgnarBen » 27.sep 2011, 10:05

Hérna, hjá Gummaj, getur þú fengið nokkrar hugmyndir að því hvernig hægt er að skera dekk.
http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/dekkgr/myndaindex.htm
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Steini » 27.sep 2011, 12:05

þeir hafa verið að skera þau og eru með reynslu af því á dekkjaverkstæðinu hjá kletti, ég myndi tala við þá.
sjálfur er ég með svona mikroskorin og nelgd algjör drauma dekk, bara ekki hika við að hleypa úr þeim almennilega.
Land Rover Defender Td5

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Svenni30 » 27.sep 2011, 13:15

Takk kærlega strákar. Hvað kostar þetta cirka ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá oddur » 27.sep 2011, 13:31

Ef ég man rétt að þá eru þess dekk núþegar microskorinn í miðjunni og nelgd á köntunum

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Svenni30 » 27.sep 2011, 13:45

Sæll Oddur, jú það er rétt hjá þér. En ég er að spá í skurð eins og AgnarBen bendir á http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/de ... aindex.htm
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Óskar - Einfari » 27.sep 2011, 17:53

Það er ömurlegt að þessi dekk séu ekki lengur fáanleg :(
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá Arsaell » 17.okt 2011, 13:59

Hverjir eru í því að skera dekk svona fyrir mann?, þá er ég að tala um svona skurð einsog á myndunum í linknum en ekki microskurð. Vitið þið eitthvað hvað þetta er að kosta sirka að láta gera þetta. Er með Super Swamper SSR og held að það mætti alveg aðeins sneiða í þau til að mýkja.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Skurður á Mickey Thompson dekkjum

Postfrá AgnarBen » 17.okt 2011, 14:20

Gamla Gúmmívinnustofan upp á hálsi (N1) skera úr mynstri og þar sem þeir eru söluaðili þessara dekkja myndi ég myndi byrja á því að tala við þá um hvernig best er að framkvæma þetta. Þú getur síðan sjálfsagt fundið einhvern einhvern sem framkvæmir þetta fyrir minni pening ef þú vilt en ágætt amk að fá ráð frá þeim.

Minnir að þetta hafi kostað einhvers staðar á bilinu 15-20 þús.kr hjá þeim en best er að hringja í þá og spyrja um verðið, man þetta ekki nákvæmlega.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 39 gestir