Steinolía ?
Posted: 27.mar 2010, 15:07
Sælir.
Eru einhverjar reynslusögur af notkun á steinolíu ?
Nú er ég sjálfur á Pajero 2.8 TDI sem er með gamla góða olíverkinu og langaði til að athuga reynslusögur af steinolíunotkun.
Hvar er selt á dælu ?
Það er ekkert óvitlaust að skoða þetta þar sem munar 40-50kr á líter.
Ef þið farið á http://www.n1.is síðuna nánar hér.
þá tekur N1 fram að Steinolían þeirra sé (Jet A-1) þotueldsneyti.
Svo hafði hann Leó M, vélaverkfræðingur sagt þetta á síðunni sinni.
Hann heldur því semsagt fram að ekki þurfa að blanda hana sérstaklega.
Þó hafa nokkrir sagt mér að blanda 1/3 diesel og afgang steinolíu.
Hvað seigiði bændur ?
Eru einhverjar reynslusögur af notkun á steinolíu ?
Nú er ég sjálfur á Pajero 2.8 TDI sem er með gamla góða olíverkinu og langaði til að athuga reynslusögur af steinolíunotkun.
Hvar er selt á dælu ?
Það er ekkert óvitlaust að skoða þetta þar sem munar 40-50kr á líter.
Ef þið farið á http://www.n1.is síðuna nánar hér.
þá tekur N1 fram að Steinolían þeirra sé (Jet A-1) þotueldsneyti.
Svo hafði hann Leó M, vélaverkfræðingur sagt þetta á síðunni sinni.
Steinolían er þotueldsneyti (Jet Fuel A-1)
Síðan N1 reið á vaðið og birtir tæknilegar upplýsingar um eldsneyti á vefsíðu sinni vitum við að það sem selt er sem steinolía frá dælum, a.m.k. hjá N1, er sama efni og nefnist Jet Fuel A-1 - þ.e. þotueldsneyti. Það þýðir að steinolían inniheldur meira af brennisteini en gasolía (Diesel-olía). Brennisteinninn er blandaður í burðarefnið áltríoxíð (Al2O3) og virkar sem smurefni og er sérstaklega mikilvægt fyrir stjörnu-olíuverk (gúmmíþéttingar) og raðdælur (element og einstreymislokar). Upplýsingar N1 þýða að þeir sem eiga Diesel-bíla með olíuverki ættu að vera öruggari með óblandaða steinolíu sem eldsneyti heldur en gasolíu. Engin frekari íblöndun er nauðsynleg né til bóta (eins og ég hef lengi haldið fram).
Hann heldur því semsagt fram að ekki þurfa að blanda hana sérstaklega.
Þó hafa nokkrir sagt mér að blanda 1/3 diesel og afgang steinolíu.
Hvað seigiði bændur ?